27.1.2012 | 00:03
Metallica = Family Guy?
Ef Metallica væri teiknimyndaþáttur þá væru þeir Family Guy
Það er komin út ný EP skífa frá þeim sem samanstendur af 4 lögum sem voru rejects af Death Magnetic
Ég var að fatta að mér finnst þetta í raun hlægilegt
Vegna þess að þeirra stíll er að henda bara í sirka 70 random riff og kalla lag
Ekki ósvipað og Family guy sem er með allskonar random flashback stöff í gangi
Munurinn er sá að Family guy er skemmtilegt en ekki þetta stöff frá Metallica
Intró yfir í Riff yfir í hraðabreytingu inn í annað riff yfir í annað riff aftur hraðabreyting yfir í annað riff. Kannski komnir inn í mín 2 á þessum tímapunkti og splæsa því í endurtekningu á fyrsta riffinu. Svona gengur þetta í 6-8 mín með annað hvort hægum break kafla eða þá thundering gítarsólói, oft bæði. Þeir reyna svo að binda þetta saman í lokin með því að detta inn í endurtekningu á einhverju riffi og case closed .Lag!
Þetta er ágætt dæmi um nánast komplítlí random riff fram og tilbaka
Þegar þeir hafa einhvern smá strúktur í þessu þá loksins fáum við ágætt lag (takið eftir 0:45, hvernig hann syngur með gítarnum á 1:17 og svo 1:31) Gott stöff hér að neðan
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://suptg.thisisnotatrueending.com/archive/15626860/images/1311031446791.jpg
GHH (IP-tala skráð) 27.1.2012 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.