24.1.2012 | 08:52
Collectors Items
Ég trúi ekki eigin láni!
Ég fékk heilan kassa af gömlum gítarblöđum sem einhver gaur hafđi fundiđ uppá háalofti.
Ţetta eru ađallega blöđ frá 1991 og svo alveg til ´96
Ţarna er ég kominn í álnir
Sannkallađir gullmolar ţví mađur er ađ lesa um fyrstu viđbrögđ fólks og viđtökur viđ skífum eins og:
Nevermind međ Nirvana
Ten međ Pearl Jam
Black album međ Metallica
BSSM međ RHCP
Use Your Illusion 1&2 međ GNR
Gish međ Smashing Pumpkins
Ég mun sennilega aldrei henda ţessum eintökum. Finnst í raun sögulegt ađ eiga ţessi blöđ og lít á ţau sem collectors items.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.