31.12.2011 | 15:54
áramót
Förum til Perlu systir á eftir. Ţađ verđur borđađ kl 20 og svo taka rútín áramótavenjur viđ. Konfektát, sjónvarpsgláp, flugeldaskyta og slíkt.
Ég man einu sinni ţegar ég var lítill ţá fannst mér ógurlega sniđugt ađ fara á klósettiđ rétt fyrir miđnćtti og vera fram á nćsta ár.
Gerđi ţađ samt bara einu sinni. Fáum fannst ţađ jafn fyndiđ og mér.
En ţađ sem var ađ öllu jöfnu vaninn hjá okkur var ađ horfa á áriđ hverfa í sjónvarpinu.
Mađur horfđi á ţađ klökkur alltaf
Núna er mađur pollrólegur yfir ţessu og fćr sér bara meira konfekt
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.