Leita í fréttum mbl.is

áramót

Förum til Perlu systir á eftir. Ţađ verđur borđađ kl 20 og svo taka rútín áramótavenjur viđ. Konfektát, sjónvarpsgláp, flugeldaskyta og slíkt.

Ég man einu sinni ţegar ég var lítill ţá fannst mér ógurlega sniđugt ađ fara á klósettiđ rétt fyrir miđnćtti og vera fram á nćsta ár.

Gerđi ţađ samt bara einu sinni. Fáum fannst ţađ jafn fyndiđ og mér.

En ţađ sem var ađ öllu jöfnu vaninn hjá okkur var ađ horfa á áriđ hverfa í sjónvarpinu.

Mađur horfđi á ţađ klökkur alltaf

Núna er mađur pollrólegur yfir ţessu og fćr sér bara meira konfekt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband