29.12.2011 | 14:02
Kaldar kinnar
Við erum að tala um géðveikt stuð úti
Snjóþotur með bremsu
Snjókast
Snjóhús
Snjóenglar
Henda Sebas upp í loftið og hann lendir í púðursnjó
Henda snjóbolta í andlitið á Sebas
Sebas fer að gráta
Sebas fær að henda snjóbolta í andlitið á mér
Sebas tekur gleði sína á ný
Fara inn og bursta af okkur í andyrinu
Allt út í snjó
Beta ósátt og neyðir okkur að taka snjóinn upp
Föt á ofn
Kaldar kinnar, puttar og rass(í mínu tilfelli)
Heitur grjónagrautur beið okkar við innkomu
Gleði
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Minnir mig á textann af stingum af með Mugison. Mana þig að semja texta um þetta við lagið hans og pósta vídjó á youtupe.
Hlakka til að sjá vídjóið :)
D (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 15:49
já, ég sé það núna.
eeeeeee pant þú!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.12.2011 kl. 16:39
Enga heigulsemi....bara drífa í þessu.
D (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 17:44
ekki spurning um heigulsemi, meira spurning um tíma. Er með sirka 7-9 lög bíðandi á kantinum til upptöku
Um leið og ég hef tíma þá heillar mig mun meira að dúndra þeim á stafrænt form heldur en múgí.
enda meira út í Epísk stórvirki sem munu hugsanlega bjarga mannkyninu (eins og ég fíla) í stað simpels góðmennskulags a la Mugison.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.12.2011 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.