22.11.2011 | 15:12
Samick
Keypti Samick kassagítar árið 1994
Þetta er svona hljóðfæri sem ég myndi aldrei selja
Það merkilega við hann er að ég hef aldrei þrifið hann
og
ALDREI skipt um strengi!!!!
Samt hljómar hann líkt og vindurinn
Mjög undarlegt
Ef eitthvað hljóðfæri er með sál....þá er það þessi gullmoli
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Það er eitthvað sem segir mér að hann myndi hljóma betur ef hann fengi nýja strengi!
Davíð Hauksson (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 15:42
Ef þú vilt reyna bæta heimsmetið í gömlum strengjum þá bara GO FOR IT en ef þú vilt betri hljóm þá skaltu SKIPTA UM STRENGI. Þú ert bara að ljúga að sjálfum þér að þetta hljómi vel. Trust me :)
D (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 15:58
Haha....það tekur því ekkert að skipta núna!
Það yrði nánast saga til næsta bæjar.
Ætla að sjá hve lengi þeir duga
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.11.2011 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.