28.6.2011 | 08:27
leiðindi
Djöfull finnst mér sjónvarp leiðinlegt í dag. Það eru endalausir lögguþættir um morð og leiðindi.
Hvar eru skemmtilegu þættirnir?
Um leið og eitthvað skemmtilegt kemur þá er maður límdur.
Popppunktur er t.d. hressandi. Einfaldur þáttur. Af hverju er ekki meira af svona efni?
Bara í gær voru Hawaii Five-O, CSI Miami, Law & Order Criminal intent og CSI New York. Er þetta eðlilegt. Allt á sama kvöldinu.
Þetta hlýtur að vera botninn. Þetta hefur náð sögulegu leiðindarlámarki. Núna kemur eitthvað skemmtilegt á næstunni. Eitthvað nýtt.
Hlýtur að vera.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Eða hér, allt eru kópíur af einhverju ömurlegum bandarískum þætti ... Reality þáttum, Idol þáttum ... og svona má lengi telja.
Því miður, þá er botninum ekki náð enn ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.