Leita í fréttum mbl.is

Mót

Ég og Knútur skipulögðum mót sem fór fram í gærkvöldi. Þetta var mót á milli allra golfbúðanna. Hole in one, Örninn, við og Golfbúðin.

Texas Scramble leikinn á Oddfellow vellinum kl 19

Ég og Knútur spiluðum ágætlega. Komum inn á -6 eða -8 með forgjöf.

Það dugði þó ekki til því hetjurnar í Erninum, Hlynur og Rabbi rústuðu þessu með -12 og samtals -13. Þeir settu nýtt persónulegt met. Það var ótrúlegt að fylgjast með þeim. Hlynur sá um monster drævin og Rabbi einpúttaði allt sem hreyfðist. Gott teymi.

Ekkert hægt að keppa við svona spilamennsku.

Örninn fékk því risastóran og fallegn bikar til vörslu í eitt ár. Vel að því komnir.

Mætti halda að það væri ekkert að gera hjá þeim þarna í Erninum. Æfandi alla daga!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 153131

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband