Leita í fréttum mbl.is

Elvis the pelvis

Tókum Elvis maraţon í gćrkvöld. Horfđum á Elvis, the movie, međ Johnathan Rhys-Meyers sem Elvis. 170mín. Svo horfđum viđ á The 68 Comeback Special líka.

Hann var flottur. Nett heimskur og óţroskađur. En flottur.

Brjáluđ rödd, sérstaklega seinna meir í lífinu.

Ekki mikill listamađur ađ mínu mati ţví hann samdi ekki lög né spilađi ađ neinu ráđi á hljóđfćri. Var bara killer skemmtikraftur međ flotta rödd og útgeislun.

Mćli međ ađ fólk tékki á 68 comeback special sit down partinum. Afslappađ og fínt atmó ţar sem Elvis chillar og syngur. Nett.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 153167

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband