Leita í fréttum mbl.is

1.stigamót

Fyrsta stigamótið um þessa helgi. Spilum útá skaga. Ég hringdi úteftir og mér var tjáð að völlurinn væri í góðu lagi.

Nokkrar breytingar hafa átt sér stað frá síðasta sumri en nýja grínið á fjórðu braut samt ekki enn komin í notkun. Bara nokkrar glompur hér og þar.

Ég og Knútur fórum í gegnum brautirnar í dag og settum upp leikskipulag. Það var þverpólitísk samstaða um þetta skipulag. Ráðast á alla pinna og rífa upp dræver á öllum brautum. Basic.

Næ ekki æfingarhring en whatever. Hef spilað þarna áður.

Fyrsta braut...miða beint á pinna, driver eða 3 tré.
Önnur braut...5 járn plús innáhögg sem lendir 20m fyrir framan grín og rúllar inná.
Sjötta braut...6 járn plús innáhögg.
Tíunda braut...driver og miða pínu hægra megin

Þetta eru einu ákvarðanirnar sem þarf að taka, all else equal.

Þetta verður óvenju sterkt mót held ég. Margar mínus tölur í forgjöf. Hressandi. Rástímar verða birtir á hádegi á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 153506

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband