24.5.2011 | 20:28
1.stigamót
Fyrsta stigamótið um þessa helgi. Spilum útá skaga. Ég hringdi úteftir og mér var tjáð að völlurinn væri í góðu lagi.
Nokkrar breytingar hafa átt sér stað frá síðasta sumri en nýja grínið á fjórðu braut samt ekki enn komin í notkun. Bara nokkrar glompur hér og þar.
Ég og Knútur fórum í gegnum brautirnar í dag og settum upp leikskipulag. Það var þverpólitísk samstaða um þetta skipulag. Ráðast á alla pinna og rífa upp dræver á öllum brautum. Basic.
Næ ekki æfingarhring en whatever. Hef spilað þarna áður.
Fyrsta braut...miða beint á pinna, driver eða 3 tré.
Önnur braut...5 járn plús innáhögg sem lendir 20m fyrir framan grín og rúllar inná.
Sjötta braut...6 járn plús innáhögg.
Tíunda braut...driver og miða pínu hægra megin
Þetta eru einu ákvarðanirnar sem þarf að taka, all else equal.
Þetta verður óvenju sterkt mót held ég. Margar mínus tölur í forgjöf. Hressandi. Rástímar verða birtir á hádegi á morgun.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 153506
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.