22.4.2011 | 10:26
listin að fæðast uppá nýtt!
Skil ekki hvernig fólk getur verið hresst á morgnana. Ég þarf alltaf smá tíma til að jafna mig.
Ég held að fólk sem vakni hresst nái á einhvern máta að blekkja sjálfan sig. Ég vildi að ég gæti það.
Þetta er meira en að segja það. Líkaminn fer í algjört dormant state. Liggur í lámarks keyrslu í nokkra klukkutíma. Svo allt í einu bara BEM! byrja strax að vera hress! Ekki möguleiki.
Ef þú pælir í því þá er þetta eins og að fæðast upp á nýtt.
Bara mesta furða að ég skuli ekki bara grenja og orga í svona 10 mín eftir að vekjaraklukkan hringir.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.