18.2.2011 | 07:55
www.rockabyebabymusic.com
Jćja, eins og flestir vita ţá eigum viđ von á barni. Međ ţađ í huga er ég byrjađur ađ leggja grunninn ađ tónlistarlegu uppeldi barnsins.
Ţađ er náttúrulega ţađ eina mikilvćga í uppeldi barnsins eins og allir vita.
http://www.rockabyebabymusic.com/ecom2/index.php/music/rockabye-baby-lullaby-renditions-of-smashing-pumpkins.html
Skrolliđ pínu niđur og ţar eru tóndćmi.
Ţetta er spes fyrir pínu börn. Svo ţegar barniđ er sirka eins árs ţá skiptir mađur yfir í alvöru lög.
Radiohead
http://www.rockabyebabymusic.com/ecom2/index.php/music/rockabye-baby-lullaby-renditions-of-radiohead.html
Likkan
http://www.rockabyebabymusic.com/ecom2/index.php/music/rockabye-baby-lullaby-renditions-of-metallica.html
Guns n Roses
Zeppelin
Nirvana
U2
Stones
Pearl Jam
Pixies
Pink Floyd
Coldplay
Bítlarnir og svo miklu fleiri.
Brilliant síđa.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er grátandi hérna megin vegna fegurđ ţessarar síđu - nei, ţađ er ekki hćgt ađ kenna hormónum um ţessi tár, ţetta er bara of gott til ađ vera satt ;)
Lilja (IP-tala skráđ) 18.2.2011 kl. 08:57
ég grét líka fyrst ţegar ég sá ţetta. En ţađ var reyndar ađ hluta til útaf ţví ađ ţađ vantar Muzzle og Hummer.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.2.2011 kl. 09:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.