31.12.2010 | 10:37
Síđasta fćrslan?
Síđasti dagur ársins!
Ţetta ár hefur veriđ viđburđarríkt. Flest gott.
Frétt ársins sennilega blóđtappinn.
Veit ekki hvort allir vita af ţví en ţađ var alvarlegra en flesta grunar. Ég var gangandi tímasprengja allt sumariđ. Tappaagnir ađ skjótast í gegnum hjartađ á mér og hefđi auđveldlega geta stíflađ eitthvađ ţar í leiđinni. Ég var heppinn. Lćknarnir sögđu ađ ţađ vćri sjaldgjćft ađ menn á mínum aldri fengu svona en ţeir sem ţetta fá hníga yfirleitt skyndilega niđur og.....deyja.
Og núna er fóturinn enn stífur. Get lítiđ hlaupiđ og slíkt. En er loks búinn ađ telja í mig nennu til ađ fara synda aftur.
Ekkifrétt ársins......Keypti tvo rafmagnsgítara(Ibanez og iAxe), gaf út plötu(www.gogoyoko.com/artist/sir), vann golfmót, fór hringinn međ Betu, drakk 1/3 af dry Tekíla í einum sopa(drapst klst síđar), lék í HlemmaVídeó og eflaust fleira stöff sem ég man ekki, eđa vil ekki nefna hér á ţessu bloggi :)
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 153532
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.