Leita í fréttum mbl.is

Jónsi í gćr

Fórum á Jónsa í gćr. Ţvílíkt góđir tónleikar.

,,Brassgat í bala" hitađi upp og mér hefur ekki leiđst eins mikiđ og ţegar Ghostdigital hitađi upp fyrir Pixies. Ótrúlega óspennandi stöff.

Jónsi byrjađi svo sirka 21:10 og viđ búin ađ bíđa í 70 mín eftir honum. Fólk var fariđ ađ klappa og blístra til ađ fá hann á sviđ. En ţađ gerđi ţađ bara ţeim mun betra ţegar hann loksins steig á sviđ.

Ţetta var sem töfrum líkast.

Eftir ţrjú lög var ég búinn ađ klökkna einu sinni plús HEILT LAG. Ţegar hann tók ,,Kolniđur" átti ég erfitt međ mig, svo áhrifaríkt var ţađ fyrir mig.

Svo komu hress lög og ţađ var unun ađ fylgjast međ finnska trommaranum. Hann var ótrúlega flottur.

Ég óskađi ţess svo heitt ađ Sebas vćri hjá mér ţegar hann tók drekalagiđ (Sticks and stones). Eitt af uppáhaldslögum pungsins og hann hefđi apeshittađ.

Lokalagiđ var svo rosalegt ađ ég átti erfitt međ ađ hemja mig. Gćjinn viđ hliđiná mér hélt örugglega ađ ég vćri spasstískur. Ég var búinn ađ vera rugga međ og berja taktinn alla tónleikana en ţegar lokalagiđ kom missti ég mig.

Epic endir á Epic tónleikum.

Einir bestu tónleikar sem ég hef fariđ á. Allavega besta lokalagiđ. By far.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband