Leita í fréttum mbl.is

Reykur

Höfum farið á nokkra tónleika núna undanfarið. Það er einn samnefnari sem alltaf poppar upp. Nefnilega......reykur.

Hvað er málið með reyk?

Af hverju er alltaf spúað reyk yfir sviðið. Er ekkert að reyna að vera sniðugur, er bara forvitinn að vita hvað fólk meinar með þessu.

Á reykurinn að vera nokkurskonar mistískt element eða á hann að hækka hitastigið í salnum?

Veit ekki en mér finnst hann algjör óþarfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband