Leita í fréttum mbl.is

Fullkomin jól

Sváfum fram á hádegi og vöknuđum viđ Stephen Fry ,,Good morning SIR".

Átum svínahryggsleifar og horfđum á Pál Óskar ţátt.

Fórum út og löbbuđum í snjónum sem endađi í snjókasti. Ég vann.

Fórum svo inn í póker ţar sem hart var barist. Á endanum vann ég, sem eru undur og stórmerki ţar sem Beta vinnur mig nú oftast í póker (á međan ég vinn hana alltaf í Friends spilinu).

Núna er ţađ rúntur. Kíkjum á Pjakk fyrir mömmu og pabba, Yngva og Lindu hennar Betu og svo niđrí bć.

Svo heim í kósýheit par excelans. Éta mat og hjúfra sig fyrir framan arineldinn. Og ţegar ég segi arineld ţá meina ég ađ sjálfsögđu sjónvarpiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband