31.10.2010 | 22:16
Nýtt lag
Bætti inn nýju lagi í djúkarann. Það heitir SkjáauglýSIR. Þetta er skjáauglýsinga stefið á rúv. Þetta bloddí stef er maður búinn að heyra milljón sinnum og ég ákvað að rokka það aðeins upp.
Maður fær svona nettan hausverk á að hlusta á þetta skjáauglýsinga stef út af því að það er svo mikil bakgrunnslyftutónlist. Einhverra hluta vegna þá langaði mig að taka þetta stef og $#%"#! og taka svo úr hálsliði. Veit ekki af hverju.
Ég reyndi að gera þetta eins ófágað og ljótt og ég gat. Til að contrasta soldið á móti þessu fínpússaða jazz stefi.
Hlýðið á í djúkaranum. Það er efsta lagið.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.