28.10.2010 | 07:34
Prjónabók
Bók númer tvö hjá Prjónaperlum er ađ koma út. Erla vinkona Betu er höfundur ţeirrar bókar. Beta sá um ljósmyndirnar á fyrri bókinni og líka ţessari.
Myndirnar eru allar teknar upp í eldhúsinu okkar.
Ţađ er mynd af Sebas í bókinni
http://www.flickr.com/photos/prjonaperlur/5107927625/in/set-72157625097130097/
Svo má sjá bregđa fyrir HM boltanum hans og ţríhjóli.
Beta er líka á einni mynd
http://www.flickr.com/photos/prjonaperlur/5110588806/in/photostream/
Hún er heit.
Ţađ voru teknar myndir af mér líka en ţćr liggja einhversstađar á klippi gólfinu. Óskiljanlegt.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
ekki satt Siggi - búđu ţig undir ţetta, ţú ert orđinn frćgur (= birtist í THE book!)
E
Erla Sigurdardottir (IP-tala skráđ) 28.10.2010 kl. 08:25
HA! en ţćr voru ekki á flikr síđunni?
ég hefđi náttla geta sagt mér ţetta. Hvađ er bók án stráksins!
Hlakka til og sjáumst á sunnudaginn.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.10.2010 kl. 09:18
Flottar myndir af ţeim, ţínar eru líklega geymdar til betri tíma vćntanlega of góđar fyrir prjónabók
Perla (IP-tala skráđ) 28.10.2010 kl. 09:47
nei, eins og Erla ritar ţá verđ ég sennilega í bókinni. Sjón er sögu ríkari. Ég ćtlast til ađ ţú mćtir í útgáfuteitiđ á sunnudaginn. Ţađ er í Eymundsson Austurstrćti kl 14. Bókin verđur á tilbođi. OG MEĐ MÉR Í HENNI!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.10.2010 kl. 10:05
...og ég skal vera tilbúin međ myndirnar ţínar Perla mín :)
betz (IP-tala skráđ) 28.10.2010 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.