22.9.2010 | 16:32
Ég er stökkbreyttur
Fór á fund erfđafrćđings sem tjáđi mér ađ ég vćri stökkbreyttur.
Ástćđan fyrir blóđtappanum er sem sagt ađ ţáttur II og ţáttur V í genum eru stökkbreyttir. Sem gerir ţađ ađ verkum ađ Prótein C getur ekki brotiđ breytu úr ţćtti V niđur.
Hot diggittí dem!
Ţađ er mjög algengt ađ fólk sé međ eina stökkbreytingu en ég er svo óheppinn ađ vera međ tvo ţćtti.
Eđa heppinn?
Svona ţróast víst mannskeppnan. Stökkbreytingar. Ég hef alltaf taliđ mig vera lengra kominn frá öpunum en ađrir og ţetta er sönnun ţess efnis.
Verandi međ fokked up ţátt II veldur auknum líkum á blóđtappa. Ekkert stórmál, margir međ ţannig en fá aldrei neitt. Bćtum fokked up ţćtti V inn í dćmiđ og líkurnar tífaldast. Vesen.
Stađan er ţví ţannig ađ ég held áfram ađ taka blóđţynnandi lyf á međan frekari rannsóknir halda áfram.
Mér finnst ég eitthvađ svo breyttur mađur undanfariđ.
Stökkbreyttur
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.