Leita í fréttum mbl.is

Eymundur stendur sig ekki í stykkinu

Ég fór í Eymundsson um helgina og rétti þeim lista yfir nokkrar bækur og spurði hvort hægt væri að panta þær fyrir mig. Hvað myndu þær kosta og hvenær myndu þær koma.

Bítlabókin myndi kosta 8þ
Marilyn Manson myndi kosta 4þ
Chelsea Handler myndi kosta 3,5þ
GNR Steven Adler myndi kosta 6þ

Þetta myndi koma með skipi og tæki mánuð.

Sæll!

21.500 kjell fyrir fjórar bækur og bíða í mánuð.

Svo tékkaði ég á Amazon. Með kostnaði og öllu þá er þetta sirka MIKLU mun ódýrara! hvað er málið með það. Mig langar að versla innanlands og styrkja Eymund en maður lætur ekki bjóða sér svona vitleysu.

Ég pantaði sem sagt ofangreindur bækur plús þrjár bækur í viðbót á 15.000kr plús kostnaður hér heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 153148

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband