30.8.2010 | 16:50
Bíórýni - Clash of the Sennheiser
Horfði á Clash of the Titans á voddinu. Var með Sennheiser heyrnatólin til að trufla Betu ekki í vinnunni.
Eftir þetta get ég ekki horft á aðra mynd án þess að vera með Sennheiser. Þvílík gæði. Ég tjúnaði allt í botn og lifði mig inn í myndina.
RELEASE THE KRAKEN!!!!
Myndin er náttla algjör hetjumynd. Það vantaði bara að fá Slash þarna inn til að taka eitt stykki vissjus hetju gítarsóló.
þrjár og hálfa af fimm myndi ég gefa henni. Svona mynd sem maður verður að sjá í bíó eða með Sennheiser heyrnatól. Klassísk heilalaus afþreying.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.