27.8.2010 | 09:56
Vinur
Áriđ 1924 fékk prófessor í landbúnađarfrćđi í Tokyo sér hund sem gćludýr. Hundinn skírđi hann Hachikó.
Milli ţeirra skapađist samstundis mikill vinskapur og urđu ţeir óađskiljanlegir.
Ţeir voru alltaf međ sömu rútínuna, Hachikó fylgdi eiganda sínum út um dyrnar á morgnanna ţegar prófessorinn fór til vinnu. Svo var hann mćttur í lok dags á brautarpallinn ţar sem prófessorinn snéri til baka úr vinnunni.
Ţetta gekk svona fram til maí 1925 ţegar einn dag ađ prófessorinn lét ekki sjá sig á brautarpallinum.
Hann hafđi hnigiđ niđur og dáiđ úr heilablóđfalli í háskólanum og snéri ţví aldrei aftur til vinar síns sem beiđ og beiđ.
Eftir andlát prófessorsins fékk Hachikó nýjan eiganda og nýtt umhverfi. Ţađ stoppađi hann samt ekki í ţví ađ bíđa eftir vini sínum ţví á hverjum degi flúđi Hachikó á brautarpallinn en sneri ţví miđur alltaf tómhentur aftur heim.
Fólk hafđi vanist komu prófessorsins og hundsins á lestarstöđina og tók ţví eftir ţví ţegar Hachikó hélt áfram ađ koma á brautarpallinn í von um ađ eigandi sinn myndi láta sjá sig.
Ţetta gerđi hann á hverjum degi samfleytt nćstu níu árin!!!
Hachikó var af Akita tegund sem á ţessum tíma var orđin mjög sjaldgćf í heiminum.
Svo vildi til ađ sérfrćđingur í ţessari hundategund sá Hachikó ţarna á brautarpallinum eitt áriđ, bíđandi eftir eiganda sínum, og elti hann í lok dags til síns nýja eiganda.
Ţar fékk hann ađ heyra sögu Hachikó.
Ţessi sérfrćđingur var svo heillađur af ţessari tryggđ ađ hann birti greinar um hann í blöđum í Tókyo. Hundurinn varđ frćgur og fólk byrjađi ađ heimsćkja hann á brautarpallinn.
Tryggđ Hachikó viđ eiganda sinn hafđi víđtćk áhrif á japönsku ţjóđina og í kjölfariđ óx vegur Akita tegundarinnar.
Ţađ voru gerđar myndir um hann, ţćttir, bćkur og útvarpsţćttir. Jafnvel tölvuleikir!
Áriđ 1934 var stytta reist á brautarpallinum, hundinum til heiđurs.
Hachikó sjálfan má svo sjá enn ţann dag í dag, bíđandi eftir eiganda sínum, uppstoppađan í tíma og rúmi, á safni í Tókyo ţví hann lést áriđ 1935.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.