Leita í fréttum mbl.is

4.dagur Íslandsmóts Gsí

Endađi mótiđ á +30 eftir +10 dag í dag. Ţađ gékk vel á fyrri níu ţar sem ég m.a. vippađi oní og slíkt.

Svo missti ég ađeins dampinn á holum 14-16. Tók +5 á ţessum ţrem brautum. Sló í tréin vinstra megin á fjórtándu og lenti í veseni. dobbúl. Sló svo bolta út í Hvítá á fimmtándu, tók varabolta og fékk fugl á hann, sem sagt skolli á fimmtándu. Missti svo járnahöggiđ upp í vindinn á sextándu og endađi vinstra megin fyrir ofan gríniđ. Versti stađar ever. Dobbúl.

Hélt svo haus á tveim síđustu og endađi á tveim pörum.

Ég endađi í 43.sćti af 121 keppendum. Miđađ viđ óbreytta stöđu ţá stóđ ég í stađ í forgjöf sem er alltaf gott í svona stóru móti viđ ţessar ađstćđur.

Ég vil nota ţetta tćkifćri og ţakka Betu fyrir hjálpina. Ómetanlegt ađ hafa heimsklassa kaddí á svona erfiđum velli. Ekki bara til ađ ýta kerrunni heldur líka fyrir andlegan stuđning. Minna mann á allskonar heilaleikfimi sem fer fram í svona móti.

Svo var líka bara svo helvíti gaman ađ hafa hana međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 153149

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband