24.7.2010 | 17:59
3.dagur Íslandsmóts Gsí
Spilađi ágćtt golf í dag. Engin vandrćđi nema á ţriđju ţegar ég fór 2cm inn í rautt og fékk viđbjóđslega legu hćgra megin viđ gríniđ.
Annađ var bara normalt og áreynslulaust.
Náđi bara ekki alveg ađ skora völlinn nógu vel, eins og sagt er. Datt ekki alveg fyrir mig.
+7 í dag sem er á gráu svćđi. 35 punktar og hvorki hćkkun né lćkkun.
Endađi á klaufa ţrípútti og er enn pirrađur yfir ţví.
+4, +9 og +7 er bara fínt. Pínu betri en normiđ á fyrsta degi, pínu verri en normiđ á öđrum degi og Normal Jónsson á ţriđja degi.
Ég og Kjarri erum báđir á +20 í heildina og erum í 38.sćti.
Spilum líklega saman á morgun aftur. Sem er gott. Klassi ađ spila međ honum.
Ég er +11 á holum 10-13 og sirka +6 á holum 2-3. Klárlega hćgt ađ bćta sig ţar. Ótrúlegt međ ţessar 10-12, ţađ er svo auđvelt ađ fá skolla á ţćr.
31 pútt í dag sem er bćting um 6 pútt frá ţví í gćr. Jákvćtt.
Fer út líklega í kringum 11 leytiđ á morgun og klára um kl 16.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 153707
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.