Leita í fréttum mbl.is

Já sæll, já fínt, já sæll, já fínt

Kominn til eyja og tók níu holur áðan. Völlurinn er fínn, en mikill sandur. Kúlan rúllar alveg ágætlega, en samt mikill sandur. Grínin fín en mikill sandur. Var ég búinn að minnast á að það er mikill sandur hérna í eyjum?

Whatever það var samt skemmtilegt að spila völlinn. Það eina sem böggar mann er þetta viðbjóðslega sandfjúk, sem var gífurlegt.

Á endanum tók ég bara níu útaf fjúkinu. Nennti ekki fleiri holur.

Var á +1 en fæ 3 högg á 18 holum þannig að þetta var bara sirka á forgjöf. Það var mikill vindur. Fáránlega mikill. Og því mikill sandur í augum og flestum holum í líkamanum.

Ég prófaði mig áfram með gleraugu. Fyrst gay-ass konu sólgleraugu sem Kata systir á. Svo huge-ass skíðagleraugu. Bæði ágætis kostir.

Spilaði svo snooker við besta snooker spilara vestmannaeyja árið 2010. Hann vann mig örugglega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 153159

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband