26.5.2010 | 23:18
Já sćll, já fínt, já sćll, já fínt
Kominn til eyja og tók níu holur áđan. Völlurinn er fínn, en mikill sandur. Kúlan rúllar alveg ágćtlega, en samt mikill sandur. Grínin fín en mikill sandur. Var ég búinn ađ minnast á ađ ţađ er mikill sandur hérna í eyjum?
Whatever ţađ var samt skemmtilegt ađ spila völlinn. Ţađ eina sem böggar mann er ţetta viđbjóđslega sandfjúk, sem var gífurlegt.
Á endanum tók ég bara níu útaf fjúkinu. Nennti ekki fleiri holur.
Var á +1 en fć 3 högg á 18 holum ţannig ađ ţetta var bara sirka á forgjöf. Ţađ var mikill vindur. Fáránlega mikill. Og ţví mikill sandur í augum og flestum holum í líkamanum.
Ég prófađi mig áfram međ gleraugu. Fyrst gay-ass konu sólgleraugu sem Kata systir á. Svo huge-ass skíđagleraugu. Bćđi ágćtis kostir.
Spilađi svo snooker viđ besta snooker spilara vestmannaeyja áriđ 2010. Hann vann mig örugglega.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.