26.5.2010 | 05:02
Einar
Ég er ađ fara til eyja núna á hádegi. Ég hlakka svo til, ađ ţađ jađrar viđ geđveiki. Ég er eins og lítil skólastelpa.
Tek ferjuna yfir sem ég hef bara gert einu sinni áđur. Ţađ var fyrir cirka 16 árum síđan í tíundabekkjarferđalaginu.
Í hin skiptin hef ég ávallt flogiđ međ Bakkaflugi. Núna nennti ég ekki ađ taka áhćttu međ öskuna.
Planiđ er ađ taka hring í kvöld, einn á morgun og annan á föstudaginn. Svo hefst mótiđ á laugardaginn og lýkur á sunnudaginn.
Ţeir sem halda ţađ ađ taka 5 hringi í einu sé ţreytandi vita ekki ađ ég spilađi lágmark 18 holur á dag í nánast ár fyrir ekki svo löngu síđan. Ţađ er bara eins og gott hálftíma session í rćktinni.
anyways....áfram ég
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.