21.5.2010 | 09:05
Bob's your uncle
Er að lesa ævisögu Ozzy Osbourne ,,I am Ozzy". Hún er góð. Hann er eitthvað svo elskulegur, saklaus og vitlaus karakter.
Þeir komu yfir til Ameríku í fyrsta sinn árið 70. Þá var allt svo nýtt og framandi fyrir þeim. Eins og pitsa. Þeir voru bara vanir að éta eggs and chips, sausages and chips, pies and chips and basically everything with bloody chips.
Overdósuðu svo á pitsum allt ferðalagið.
Á Englandi voru áhangendur Black Sabbath bara sveittir gaurar og lítið um gellur. En í Ameríku þá kynntust þeir fyrst grúppíum fyrir alvöru. Fyrstu kynni Ozzy voru á þessa leið:
,,...there's a knock at the door. I open it and there's this beautiful chick standing there in a little dress. ,,Ozzy?" She goes. ,,The gig was awesome. Can we Talk?". In she comes, pulls off her dress, Bob's your uncle, and then she fucks off before I can even ask her name."
Er sem sagt kominn að þeim stað þar sem þeir eru þarna úti í usa og eru nýbyrjaður að verða frægir. Osom
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.