Leita í fréttum mbl.is

Maðurinn með svörin

Hvað myndi gerast ef allir kínverjar myndu hoppa í einu niður á gólf af 50 cm stólum?

Ekkert merkilegt svo sem. Það myndi koma jarðskjálfti uppá 4,3 á Richter og litlar sem engar skemmdir verða.

Hvað eru mörg sandkorn til á allri jörðinni?

tja, það eru sirka 6.63 x 10²² give or take a grain or so. Ef maður gefur sér ýmsa hluti varðandi þykkt kornanna og dreifingu þá er ekkert mál að finna það út.

Gaman frá því svo að segja að það eru fleiri atom, bara í líkamanum þínum, en öll þessi sandkorn á jörðinni til samans.

Mig minnir að það sé eitthvað um 7 x 10²⁷ atom í líkamanum þínum.

Ef þið eruð með vandamál á könnunni eða almennar vangaveltur þá getur maðurinn með svörin ávallt svarað, sefað og komið ró á angist. Sendið svörin á wisserbesser@éger.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband