Leita í fréttum mbl.is

óvćgin ógagnrýni

Ég horfđi á Couples Retreat um daginn međ Vince Vaughn, Jon Favreau og félögum. Hún er ekkert spes. Ţú verđur virkilega ađ vera ástfangin af Vince til ađ fíla myndina. Hún fćr 2 af 5 og ég mćli ekki međ henni nema ţú sért stelpa, gay eđa bćđi.

Horfđi svo á Sherlock Holmes í nótt. Hún er skemmtileg. Fyrsta myndin í langan tíma sem ég actually vill ekki bara spóla áfram á góđu partana. Hún fćr alveg 4 af 5 hjá mér.

Og muniđ ađ kvarđinn hjá mér er í líkingu viđ Richterinn. Munurinn á 3 og 4 t.d. er tífaldur. Munurinn á tveim og fjórum er ţví tćplega ţúsundfaldur. Ekki alveg eins og richterinn en í líkingu viđ hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband