31.3.2010 | 12:49
óvægin ógagnrýni
Ég horfði á Couples Retreat um daginn með Vince Vaughn, Jon Favreau og félögum. Hún er ekkert spes. Þú verður virkilega að vera ástfangin af Vince til að fíla myndina. Hún fær 2 af 5 og ég mæli ekki með henni nema þú sért stelpa, gay eða bæði.
Horfði svo á Sherlock Holmes í nótt. Hún er skemmtileg. Fyrsta myndin í langan tíma sem ég actually vill ekki bara spóla áfram á góðu partana. Hún fær alveg 4 af 5 hjá mér.
Og munið að kvarðinn hjá mér er í líkingu við Richterinn. Munurinn á 3 og 4 t.d. er tífaldur. Munurinn á tveim og fjórum er því tæplega þúsundfaldur. Ekki alveg eins og richterinn en í líkingu við hann.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.