Færsluflokkur: Bloggar
11.5.2009 | 19:12
dúddi
hvað telst vera hæfilegur tími fyrir barn að vera með snuð?
Dúddinn hans Sebas finnst mér vera einum of vinsæll.
Sebas er rúmlega tveggja ára.
Er ekki kominn tími á að týna þessum kvikindum, eins og gert var við mig á sínum tíma.
Ég man enn eftir sjokkinu þegar mér var tjáð að snuðið mitt væri týnt. Ótrúlegt, þetta er ein af mínum fyrstu minningum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.5.2009 | 19:09
Teigur
Ég og Graham eigum teig um kl 12 á morgun. Völlurinn skal spændur upp í þetta sinn.
Fer líka með það að leiðarljósi að innheimta skuldina sem Ken á útistandandi.
Þetta gengur náttúrulega ekki.
Skellum 97% dráttarvöxtum á þetta, innheimtugjaldi og eldsneytiskostnaði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2009 | 19:01
Pitsafeis
Ég sá um hádegis og kvöldmatinn í dag. Steindautt jafntefli.
Pitsa í hádegismat (4 quesos)
Pitsa í kvöldmat (queso y jamón)
Kók í meðlæti
Gerist ekki fallegra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2009 | 15:20
véla
Talvan mín er að hruni komin. Hún slekkur á sér við minnsta tilefni. Ég var í miðri setningu við að véla Pedro á feisbook þegar það köttaðist.
Held að þetta sé harði diskurinn því fyrst byrjaði þetta með undarlegum hljóðum, svo frosti, og loks shut down express. Þetta hefur verið í gangi síðast liðnar vikur.
Ég held reyndar að þetta hafi haft gríðarleg áhrif á vélunina sem Pedro varð fyrir. Því skyndilega hætti ég að chatta (útaf tölvunni) og Pedro left hanging.
Í kjölfarið póstaði hann lame kombakk komment sem gefur í skyn að vélunin tókst. Kannski of vel.
Ég verð að fara taka það rólega, það er hættulegt að búa yfir slíkum mætti sem mín vélun er.
Jæja, ætla að skella mér í golf.
All aboard
Next stop golfsville
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.5.2009 | 12:38
Seim ól
Jæja þá er lífið aftur komið í seim ól seim ól vanaganginn.
Ég að æfa í morgun, Sebas á leikskólann og María í skólanum sínum.
Hitti Gabriel sem gaf mér derhúfu, alvöru Titleist frá úttlantinu us of a. Ekkert sérlega falleg en samt mín eina alvöru golfderhúfa. Hann var þar í viku við útskrift bróður síns.
Það er soldill Mánudagur í mér, case of the mondays. Vill bara fara út að spila golf, nenni ekki að æfa.
Ætla samt að fara upp eftir til La Cala á eftir og æfa pitchin.
Spila á morgun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 23:00
U2
Er að lesa ferilsögu U2 og er góð lesning. Kom upp áhuga á þeirra örlí stöffi. Er að hlusta á Boy sem er frekar nett debut plata verð ég að segja. Mjög eightís hrátt cure-like stöff.
Hef ávallt verið hrifinn af svona gítarleikurum, svona gæjum sem skreyta lögin með seiðandi, löðrandi og fljótandi nótnaleik. Í staðin fyrir að drífa lagið áfram með power kordum þá þess í stað hlaupa allt í kringum lagið með ofangreindum áhrifum.
Aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af U2 en þessi fyrsta plata þeirra er svo sannarlega nett.
Þeir Edge og Bono hættu í sveitinni eftir þessa plötu. Þeir gerðu það til að tilhelga sig kristilegu starfi. Þeir ásamt Larry voru mjög trúaðir og tóku þetta allt mjög alvarlega á meðan Adam vildi bara djamma.
Þeir ákváðu samt að fylgja þessu eftir þar sem Paul, umbi sveitarinnar var búinn að gera plön og þeir skuldbundnir. Munaði mjóu.
Er kominn að útgáfu annarar plötunar, October, sem þeir segja vera frekar ómerkilega plötu. Sérstaklega umslagið, sem er ljótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 22:51
Stenson
Henní Stenson vann The Players mótið örugglega. Tiger varð í áttunda sæti.
Frekar óspennandi allt saman verð ég að segja.
Á morgun fer ég aftur á stúfana eftir fjögurra daga frí.
Mun sporta whitetrash derranum mínum sem btw er Touch & Go derhúfa.
Verða menn svalari en þetta?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 19:58
Players
Sit hér og horfi á the players mótið á netinu. Allir að vonast eftir að tígurinn vakni en hann virðist bara ekkert vera á þeim buxunum.
Ég held að hann vinni ekki. Verði á topp 7. Það eru margir sem eru í baráttunni núna þegar síðasta holl á um 9 holur eftir.
Stend með Poulter.
Fjölskyldan tók kvöld göngu meðfram ströndinni á fallegum degi. Tókum nokkrar myndir. Ég sá derhúfu sem ég fílaði og keypti tvær. María hatar þær. Segir að ég líti út eins og whitetrash hill billy. Just the look I was going for.
Djöfull er ég töff.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 17:25
Myndir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2009 | 11:52
Robert Rock
Hversu svalt er að heita Robert Rock
Ég held með honum á EPGA
Hann er núna jafn í 3.sæti núna eftir 7 holur á síðasta hring á Ítalíu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 153655
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar