Færsluflokkur: Bloggar
4.8.2009 | 14:07
Atburðir sem ekki eiga nöfn en gera það nú, part 2
Snitter(SNIT-er) = One of the rather unfunny newspaper clippings pinned to an office wall, the humor of which is supposed to derive from the fact that the headline contains a name similar to that of one of the occupants of the office.
Snitterby(SNIT-er-bee) = Someone who pins up snitters(see above).
Snitterfield(SNIT-er-feeld) = Office bulletin board on which snitters(see above), cards saying "You don´t have to be crazy to work here, but if you are, it helps!!!" and smutty postcards from Ibiza get pinned up by snitterbies(see above).
Southwick(SOWTH-wik)= A left handed wanker.
Smyrna(SMUR-nah) = The expression on the face of one whose joke has gone down rather well.
Shifnal(SHIF-nal) = An awkward shuffling walk caused by two or more people in a hurry accidentally getting in the same segment of a revolving door.
Totteridge(TOT-er-idj) = The ridiculous two-inch hunch that people adopt when arriving late for the theater in the vain hope that it will minimize either the embarrassment or the lack of visibility for the rest of the audience.
Douglas Adams
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2009 | 09:06
kaka
Það jafnast ekkert á við að snerta kúk í morgunsárið.
Var að skipta á bleyju og actual kúk-klessan datt úr bleyjunni á golfið. Ég tók hann upp með þurrku en vildi ekki betur til en svo að þumallinn stóð út fyrir og snerti kúkinn.
ummmmmmm Hressandi.
Í öðrum fréttum er það helst að ég er að fara ná í Sergio Garcia og vin hans út á flugvöll um kl 13
Það verður áhugavert.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2009 | 00:09
Hlutir
Hlutir sem fengu mig til að hlæja í dag:
---Í Greatest american dog á skjá einum er desperatlí verið að reyna skapa spennu eða eitthvað til að hafa gaman af í þessum viðbjóðslega þætti. Sá auglýsingar klip þar sem það nýja var....."og þeir þurfa að skiptast á hundum" ooooohhhh...úúúúú.....aaaahhhhh.........þvílíkt og slíkt.
---Gamla fólkið á shoot out mótinu útá nesi með komment og útskýringar varðandi högg hjá kylfingunum. Mjög fyndið.
---Home James.
---Sebastian.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2009 | 17:33
Shoot out komment
Fór og fylgdist með shoot out mótinu útá nesi. Það var ágæt skemmtun. Soldið þreytandi og löng en ágætt.
Björgvin Sigurbergs vann eftir bráðabana við Óla Lofts á níundu. Þar sem Óli vippaði í bönker en bjöggi sirka 3 mtr frá pinna.
Ég var ánægður með það. Bjöggi er algjör rokkari og á allt slíkt skilið.
Fyrstur til að detta út var Stebbi Már GR, svo Valdís GL, Signý GK, Heiðar GR, Steinn Baugur NK, Maggi Lár GKJ, Alfreð GKG, Guðmundur GS og svo Óli lofts NK.
Það sem mér fannst í raun skemmtilegast við að ganga þessar holur var að hlusta á fólkið tjá sig um höggin hjá strákunum. Merkilegt hve fólk telur sig vera instant sérfræðinga í nánast öllum hliðum golfsins án þess að hika.
Ef einhver klúðraði pútti þá voru samstundis komnar sex mismunandi skoðanir á því hvað fór úrskeiðis hjá kylfingnum. Og helst nógu hátt svo nærstaddir myndu örugglega heyra.
"þetta var niðurhallinn", "klárlega vanmetinn mótvindur" eða hið klassíska "Pjúra upplit".
Svo þegar þeir tóku upphafshöggin þá var nánast öruggt að það liði yfir allavega þrjár gamlar konur og 30% fólksins hló histerískum hlátri vegna þess að það hefur sjálft aldrei einu sinni farið jafn langt í sumarfrí og strákarnir dræva kúluna.
Ágæt skemmtun alveg hreint.
ps. það er á planinu hjá mér að vera í þessu móti eftir tvö ár.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2009 | 21:18
bærinn
Fór í bæinn með strákunum í gær og það var stuð. Rétt fyrir það tók ég æfingar session, það besta hingað til síðan ég kom til landsins. Mjög jákvætt.
Allt bara í blóma hjá kjeppenum.
Svaf mest allan daginn í dag. Er núna einn með punginn þar sem ég sendi Maríu á djammið með sínum vinkonum. Hann fær sirka klukkutíma í viðbót og svo er það bólið. Honum til mikilla ama án efa.
Er annars að horfa á Tigerinn á Buick open. Vona að hann taki þetta mót. Nokkrar holur eftir og hann í góðri stöðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 16:48
rónar
Fórum niðrí miðbæ og fengum okkur bæjarins bestu í hádegismat. Ummmm friggin ummm. OMG hvað þetta eru úber pulsur.
Það var ekkert nema túristar og rónar í bænum. Mjög lame.
Tók sérstaklega eftir fjölda dana. Hef aldrei heyrt jafn mikið hrognamál í bænum.
Þurftum aðeins meira eftir BB því ein á mann var ekki nóg. Fórum því í sjoppuna á laugarveginum. Keyptum okkur langloku sem var mygluð. Fengum peninginn til baka og fría pulsu. Hún var étin án mikillar löngunar.
Röltum alveg heilan helling og fengum okkur ís í eftirrétt.
Sebastian var mjög skemmtilegur og fór á kostum á köflum. Gellur kiknuðu í hnjánum og menn sýndu sinn innri mann. Hann heilsaði öllum.
Svo á leiðinni í bílinn datt hann. Hann setti upp skeifu en þar sem ég segi honum ávallt bara að standa upp og ekkert væl þá tók hann það aðeins of bókstaflega í þetta sinnið.
Minn með skeifu og haltur. En samt ákveðinn í að halda áfram og sagði bara "vamos, vamos, no pasa nada" en samt alltaf með skeifu.
Það sem mér fannst svo fyndið var hversu rosalega haltur hann var. Alveg hollywood haltur. Mjög ýktur. Fyrst var ég bara, Vó, einn bara virkilega meiddur. En svo var þetta bara drama.
Ég átti mjög bágt með mig. Einnig fólkið í kringum okkur.
"Vamos papá, vamos, no pasa nada"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 10:58
Hattur
María var að grennslast fyrir hvað klippistofan mín héti.
"Hrói eitthvað?"
ég var ekki í stuði til að tala þannig að ég yppti bara öxlum.
"hrói hattur"
Ég jánkaði því bara.
Hún gúgglaði því Hrói Hattur tímunum saman.
Ég sá auman á henni og leiðrétti þetta. Hrói Höttur var það gæskan.
Hún gúgglaði því Hrói Höttur tvist og bast en fann ekkert nema pizzur.
Eftir smá tíma opinberaði ég sannleikan.
Rauðhetta og úlfurinn. Ævintýrið við hliðiná. Næsti bær við.
Hún var ekki ánægð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 10:53
laugardagur
Spurning um rölt í miðbænum og brauð handa öndum. Ekkert annað í stöðunni. Erum annars bara að horfa á barnaefnið. Sem er ógó skemmtilegt.
María kemur kl 18 þá tek ég smá golf session og svo beint í fiesta með drengjunum. Lágmark að taka eitt kvöld um versló.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 23:13
Hr. Ingur
Ætlaði að taka nett æfingar session á þetta þegar María kæmi heim. Komst svo að því að hraunkot og Básar loka kl 20 þannig að það var off.
Fór því bara 9 holur í mýrinni sem var fínt. Frábært veður og spilaði með fínu fólki. Hjón sem hafa verið í golfi í 3 sumur og ein sem er nýbyrjuð. Jeiiiii.
Án djóks þá var það allt í key. Var að tékka á sveiflunni sem hefur verið soldið off undanfarna daga. Allt komst í réttan gír strax en ásinn var að pirra mig.
Var nefnilega að prófa að setja kúluna aðeins framar og dúndra. Virkar ekki. Færði því kúluna aftur aftar eftir nokkrar holur og þá small þetta.
Alltaf jafn spes að láta fólk dást svona af sér. Þau (sem byrjendur) áttu náttúrulega ekki orð yfir höggunum mínum. Jafnvel þeim lélegu. Svo í lokin þá var það þetta klassíska "þakka þér fyrir þolinmæðina, vonandi eyðilögðum við ekki hringinn fyrir þér".
Maður bara "ehhh já, sömuleiðis" eins og Asni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 18:59
Deeper meaning of liff
Douglas Adams sendi frá sér ofangreinda bók á meðan hann lifði. Þarna er farið yfir allskonar hluti sem ekki hafa nöfn og þeim gefið viðeigandi heiti.
Dæmi:
Ranfurly(ran-FER-lee) = Fashion of tying ties so that the long thin end dangles below the short fat end.
Foindle(FOYN-dul) = To cut ahead in line very discreetly by working one´s way up the line without being spotted.
Yarmouth(YAR-muth) = To shout at foreigners in the belief that the louder you speak, the better they´ll understand you.
Swaffham Bulbeck(SWAF-um-BUL-bek) = An entire picnic lunch spent fighting off wasps.
Laxobigging(LAKS-oh-BIG-ing) = Struggling to extrude an exremely large turd.
Jawf(JAWF) = Conversation between two soccer hooligans on a train.
Grobister(GROH-bis-ter) = One who continually and publicly rearranges the position of his genitals.
og mitt personal fav
Caarnduncan(KARN-DUNK´n) = The high-pitched and insistent cry of a young male human urging one of its peers to do something dangerous on a cliff edge.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 153643
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Þá fann ég hvað ég var elskaður
- Rúrik til Grindavíkur
- Meistarinn frá því í Liverpool í miklu stuði
- Guðrún kynnt til leiks í Portúgal
- Kom mikið á óvart: Vona að Víkingur standi við sitt
- Brynjar til Þýskalands?
- Daði Berg kallaður aftur í Víking
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Stórt tap fyrir Noregi
- ÍA heldur áfram að styrkja sig