Leita í fréttum mbl.is

Sören Kjeldsen

Djöfull er hann nettur. Sören Kjeldsen (sjelsen).

Póstaði skor uppá -10 í dag og jafnaði vallarmetið. Hann er svo sannarlega í bílstjórasætinu eins og er og vonandi tekur hann þetta því hann er eiginlega kominn soldið í uppáhald hjá mér.

Sá hann vinna á Valderrama og tók eftir því hve hann er easy going og léttur á því. Lítill og nettur sem bara slær kúluna áfram og virðist ekkert hafa fyrir þessu.

Hann og Rory McIlroy koma fast á eftir Hvíta hákarlinum á vinsældarlistanum.


Hafthorsson

Birgir spilaði á +3 í dag og þessi sóknaráætlun á þriðja degi ekki að skila sér.

Hann er í 55.sæti og þarf að skríða upp um sirka 20 sæti á morgun til að fá eitthvað almennilegt útborgað.

Er að horfa á þetta live á MyP2P.

mms://87.255.34.59/thisisgolf_tv=tig_live


Mistök?

Enn og aftur mun the Big L sækja á þriðja degi. Hann virðist setja sitt skipulag upp þannig. Sækja á þriðja degi og ráðast á pinnana.

Man ekki eftir að það hafi heppnast sem skildi hjá honum. Er nú samt ekki með það alveg á hreinu en það virðist vera sem þessi sóknarbolti á þriðja degi sé eitthvað sem hann hefur bitið í sig.

Af hverju ekki bara spila venjulegt skipulag eins og fyrsta og annan dag? Það virkaði ágætlega.

Veit að þetta er algengt á túrnum að almennt séð er litið á þriðja daginn sem sóknardag.

Vonandi að þetta gangi nú upp hjá honum. Hann á skilið smá árangur núna eftir allan þennan tíma. Vonandi verður heppnin með honum á morgun.


mbl.is Birgir: Sáttur að hafa komist í gegnum niðurskurðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rigning

Búið að vera dásamlegt veður undanfarið. Á morgun fer ég í mót á Lauro og það er spáð rigningu. Óheppinn.

Ég spila svo sem ágætlega í rigningu þannig að þetta verður mér bara til happs.


Professor Gab

Tók fötu í morgun og var enn í sama hjakk farinu. Skildi þetta ekki.

Púttaði svo og vippaði með Gabriel og gékk vel.

Fékk Gabriel til að tékka sveifluna hjá mér og hann sagði strax, "easy, your aiming 20 meters right of everything"

Ó, okay, breytti því og slátraði kúlunum. Sveifla sem puta madre. Betra en nokkurn tíman fyrr.

Ég var því alltaf að draga boltann með normal höggum og púll húkka með lélegum höggum. Núna er þetta mun betra.

Svo lét ég hann segja mér fyrir verkum, þ.e. að segja mér á hvaða braut ég er og hvernig högg ég þarf til að vera á miðri braut. Mjög skemmtilegt.

Gékk allt vel þangað til að hann sagði mér að beygja boltann til hægri, eitthvað sem ég hef átt auðvelt með hingað til. Gat það bara ekki. Þá segir Gabriel "easy, just wrap your right thumb a little more around the grip" BEEEEEEM, feidaði sem óður væri.

Djöfull er hann fær kennari hann Gabbe. Svínvirkaði allt sem hann sagði.

BIRGIR LEIFUR Á +1 Í DAG OG SAMTALS Á -2. KÖTTIÐ ER +1 ÞANNIG AÐ HANN ER ÖRUGGUR ANNAÐ MÓTIÐ Í RÖÐ. Mjög flott hjá honum.


The Big L

Er að horfa á opna Andalúsíu mótið þar sem Biggi L er að gera fína hluti. Þeir spila á Real Club De Golf De Sevilla og BL á -2 eftir 15 sem skilar honum í topp 18 eins og er. -3 er topp 10. Besta skor -5.

Mjög litríkt skorkort hjá honum en gaman af.

Sérstaklega gaman að horfa á útsendinguna því þarna hef ég spilað og gaman að sjá þessa gæja feta í mín fótspor.

Mitt +5 hefði dugað mér í sæti 141 af 156.

Monty á -5
Jimenez á +2
Olazábal á +2
Garrido á +2

Gaman að þessu.

UPDATE. BIRGIR LEIFUR ENDAÐI Á -3 OG ER Í 8.SÆTI EFTIR FYRSTA HRING.


Bregða


Æfingar

Ekkert í fréttum. Æfing í morgun og bara allt med det samme. Elska þennan pútter. Ekki það að ég seti bara allt í en greinilega framför. Mun fara aftur að æfa kl 17-19

Nýja slángrið

Oft til að hreinsa hugann og sveifla ákveðið og solid högg þegar ég stend yfir pútternum þá er ég með mitt eigið Catch Fraise. Ég skipti svo stundum um til að hafa gaman af. Hef verið með "ég ét svona pútt í morgunmat", "assellereita" og núna er ég með...

Nýji Pútterinn----Ping Redwood Piper-----

Ping Redwood Piper S 34", 355gr

Betra

Fór með félaga mínum Graham Broom og spilaði á Lauro golf í dag. Spilaði vel og kom inn á 36 punktum. +4 frá öftustu teigum í vindi og ég nokkuð sáttur eftir allt sem á undan hefur gengið. par,par,skolli,par,par,fugl,par,par,skolli = +1...

Sígauni

Ég er mjög skeptískur aðili yfir höfuð. Ég trúi fáu þangað til að það horfir á mig í meters fjarlægð og sparki í sköflunginn á mér. Sem sagt, skeptískur. Það var svo í gærnótt þegar ég fékk uppljómun þegar hlutirnir féllu allir á sinn stað. Allt einhvern...

Lengur

Þetta gat náttúrulega ekki gengið lengur. Sebas búinn að vera óveikur í 2 vikur!!! Þannig að í nótt vorum við feðgarnir meira og minna vakandi og litli með steikjandi hita. Hlaut að koma að því. Núna eru það tennurnar sem valda, höldum við. Graham Broom...

Costanza Móment

Lenti í því um daginn að fatta ekki brilliant comeback svar fyrr en að ég var búinn að kveðja og farin í burtu. Óþolandi að fatta eitthvað sniðugt mótsvar en of seint. Kemur fyrir alla. Ég lumaði á þessu í nokkurn tíma því málefnið pirraði mig. Lét mig...

Músínu

Sebas er kominn með extensive orðaforða og myndar flottar setningar. Nýlegar viðbætur við forðan eru t.d. Músínu (rúsínur), Múnís (Músík), Paco (pjakkur, köttur mömmu og pabba), ombe (hombre). Svo vorum við að horfa á Torres í LP um daginn, skömmu síðar...

Sevilla Fly By

Hér gefur að líta fly by vídeó af Real club de golf de Sevilla sem gæjarnir á Evrópska túrnum ásamt Birgi Leif eru að fara spila núna á fimmtudaginn. Mæli með holum 15-16-18 sem eru mjög flottar. Ég spilaði þennan völl fyrir ári síðan og skoraði +5 í...

heppin

við fórum til Málaga í gær kl 18 María fór í búðarleiðangur með Gabí að velja kjól fyrir giftingu sem við förum í um miðjan maí. Ég og sebas döndöluðumst eitthvað útí loftið. Röltum bara um allt og lékum okkur í leikfangadeildinni gígantísku í Corte...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 153666

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband