Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
17.1.2013 | 11:36
Newsflash
This just in.....rúmlega 7 af hverjum 10 sem ramba inn á þetta blog trúa ekki á guð
Ég er ánægður með hversu stór partur af lesendum blogsins eru upplýstir og með á nótunum.
Bara verst hve ég nenni lítið að blogga þessa dagana
En hér er smá update:
-Við fluttum í Kóp City um daginn
-Eigum von á stelpu í febrúar
-Casio Fatso er að fara í alvöru upptökur(sem taka lengri tíma en 2 vikur)
-DK og Sebs eru kúl á því
Stay classy
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2013 | 10:21
Leiðin
Þetta er leiðin sem við þurfum að keyra á morgnanna.
Fara frá kópavogi út í Grafarvog þar sem DK er í leikskóla. Þaðan út á Granda þar sem Sebas er í leikskóla. Þaðan út í vinnu. Svo reyndar gleymdi ég að teikna leiðina í vinnunna hennar Betu. Þannig þetta eru meira svona 35km. Eins gott að það er gaman í bílnum hjá okkur alltaf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 23:46
Tannburstasagan partur II
Hvað er að gerast í tannbursta iðnaðinum!
Um daginn keypti ég medium tannbursta en fékk harder than hell tannbursta gerðan úr steypu nánast. Sjá færslu hér að neðan.
Fór aftur út í apótek og keypti mér annan. Í þetta sinn friggin SOFT
Einmitt
Hann er friggin HARÐARI en hinn sem átti að vera medium!
Ég hreinlega skil ekki lengur hvað er upp og hvað er niður í heimi tannburstans.
Ég er farinn að rannsaka aðrar aðferðir við tannþrif
Sagði einhver bambus?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar