Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012
2.6.2012 | 21:10
dagur
Tókum dallinn út í Eyjar og fórum í skírn. Hann skírđist Ţór. Sonur systur minnar.
Góđ veisla og samverustund
Tókum dallinn svo aftur heim
Gaurarnir sváfu alla leiđina. Brill
Svo voru pulsur grillađar og Hljómskáli áhorfđur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2012 | 19:36
Steggjun
Steggjuđum Alfređ í dag. Byrjađi kl 8:30 međ morgunmati. Svo klipping(hanakambur) og strípur. Vax (rifiđ hćgt af), kjóll allan daginn, gervilimur, grillađ á Klambratúni, rúgbí, heimsóttum FM957 og Heiđar Austman tók viđtal í beinni, lasertag, go-kart, kolaport í sprell, sund, matur, fyllerí.
Djöfulli góđur dagur til ađ gera allt ţetta.
Brilliant veđur og góđur félagsskapur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2012 | 07:48
pow
Á frí í allan dag og er farinn ađ gera eitthvađ skemmtilegt!
Má ekki segja hvađ ţađ er
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 153541
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar