Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012

Jei

Ég vaknaði í morgun og leit á Betu. Hún sprakk úr hlátri

Greinilega þá er þessi nýja klipping að láta mig líta út eins og mix af söngvaranum úr Flock of Seagulls og Matta Matt í Eurovision

Æðislegt

Ég er að reyna að bjarga þessu einhvern vegin

Með fullt af geli og stöffi


Like a bás

Mögulegur arftaki Roberts Rock um svalasta nafnið í golfheiminum í dag?

http://en.wikipedia.org/wiki/Harris_English


Hitler

Fór í klippingu

Fékk mér eitt stykki Hitler Hairdoo

Vantar í raun bara svarta málningu í kringum augun til að vera átentic gothic hipster

En þegar skeggið er farið þá verð ég snyrtilega fallegur aftur. Stefni á að raka mig í tilefni dagsins


kósí

Ákvað í tilefni þess að Sebas fór til tannlæknis áðan að hafa hann bara hjá mér í dag.

Það er pítsa í hádegismat, ís í eftirrétt og svo daim súkkulaðibitar á milli mála þegar við horfum á teiknimyndirnar

uppskrift af góðum degi fyrir lítinn pung

p.s. ekki segja tannlækninum hans frá daim bitunum.


tannsi

Sebas fór til tannlæknis

Hún sagðist aldrei hafa séð gaur sem væri jafn nonchalant og hann. Hann spjallaði bara allan tíman og fannst gaman að hafa muninn svona mjúkan(deyfing)

Hann bíður spenntur eftir að fá að fara aftur


Casio Fatso

Ég er búinn að stofna Rokk hljómsveit

Hún heitir Casio Fatso

Fyrsta æfing var í gær út í TÞM

kl 20 til miðnættis. 4 tímar og ég er eftir mig.

Puttarnir aumir og það hringlar í hausnum á mér

Klikkaður hausverkur

En SVO þess virði

Erum að æfa upp nokkur lög sem ég á. Djöfull hljóma þau vel svona live

Öflugt stöff

Hittast sirka 1 í viku eða svo. Æfa í nokkra mánuði og taka svo ló kí gigg.

Svo heimsyfirráð

eða dauði

kemur ekkert annað til greina


« Fyrri síða

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband