Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
31.3.2012 | 17:13
aumur
Miðvikudags crossfittið skildi mig eftir hálf lamaðan
Ég er ennþá eins og T-Rex risaeðla
Handleggirnir á mér eru gjörsamlega useless!
Get ekki ennþá rétt alveg úr þeim. Það eru svo miklir strengir í þeim að ég gæti opnað gítarverslun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.3.2012 | 14:10
Útskrifaður í Crossfit
Ég lauk grunnnámskeiði í Crossfit í gær
Djöfull voru þetta erfiðir tímar þessir tveir síðustu
Á miðvikudaginn þegar um 20 mín voru eftir af tímanum þá tókum við Wod-ið(workout of the day).
400m hlaup
21 ketilbjalla(henda þungu lóði frá ca klofi og uppfyrir haus)
12 upphýfingar
Þetta allt þrisvar sinnum
Ég var búinn á því. Það sem drepur mig eru þessi hlaup.
Svo í gær þá var wod-ið þannig að maður átti að taka 5 mín á fullu og hvíla í 1 mín, svo aftur 5 mín á fullu og hvíla í 1 og svo aftur 5 mín á fullu.
Og á þessum 5 mín þá tók maður:
1mín í Wallballs(kasta þungum bolta 3m upp vegg)
1mín í SumoDeadLift (lyfta þungu lóði frá gólfi upp að höku)
1mín í kassahopp (hoppa upp á 50cm stóran pall)
1mín í Push Press (taka lóð frá höku og uppfyrir haus)
1mín í róður (á fullu)
svo hvíla í 1 mín..........þrisvar í gegn!
Við vorum tveir saman og fyrst tók ég allt þetta og hann skráði niður og hvatti
Ég náði ekki góðu skori EN ég var lang bestur þarna inni í að hvetja minn mann áfram. Ég öskraði og öskraði á greyið strákinn. Enda skilaði hann mun betra skori en ég. Just sayin....
Núna er ég sem sagt gjaldgengur í opna crossfit wod tíma
Ætla að taka þriðju og fimmtudaga og stundum laugardaga. Kostar mig tæplega 6þ á mánuði. 2990 að vera í World Class og það sama að vera í þessu Crossfit.
Þetta gæti verið málið fyrir mig. Er strax farinn að sjá gífurlegan mun á þoli og líkamlega. Bara á einum mánuði.
Markmiðið er að komast í tveggja stafa tölu fyrir jólin!
eða ,,operation see the holy D before the holi-days" eins og verkefnið heitir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2012 | 21:56
Flott útskýring á því af hverju Barca eru bestir í heimi
Gary Neville MNF analysis of el clasico 10/12/2011 by elemenoelemeno1
Linkur ef myndbandið sést ekki
http://dai.ly/tEfpot
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2012 | 13:11
einhverra hluta vegna þá finnst mér þessi mynd alltaf jafn fyndin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2012 | 11:21
uppeldi
Sebas var að rökræða við Betu um tölur
Honum fannst 12 vera betri en 13
Beta spurði af hverju
Jú, útaf því að 12 er á undan. Alveg eins og 1 er á undan 2 og hann vinnur þá
Þá sagði Beta
,,en hvort er betra að eiga 1 bíl eða 2 bíla?"
.
.
.
.
.
.
.
.
.................MINDBLOW.............................
Sebastian fannst þetta vera crazy stöff
Hans sjónarmið meikaði alveg sens.....en þetta meikaði líka sens
WHAT DOES IT ALL MEAN!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 14:58
Ástæðan fyrir því að þessi tvö eru ekki lengur í Smashing Pumpkins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 13:39
Ný Könnun
Við erum að tala um nýja könnun dömur mínar og herrar
Kjósið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 23:09
Unglingar
Ég er í crossfit
Ég þarf að ganga í svona þrýstisokk eða hvað sem það heitir. Hann er svartur og nær alveg upp að hnjám. Er með þannig bara á vinstri fæti.
Þetta er til þess að þrýsta æðunum betur saman þannig að blóðið eigi auðveldara með að ferðast. Útaf því að helvítis blóðtappinn skemmdi pínu æðalokurnar.
allavega....
Ég var að labba úr Crossit, sem er í Egilshöll.
Þar voru um 70 unglingar að hanga, örugglega á leið í bíó eða að koma úr.
Er ég labba á útleið þá voru nokkrir unglingar fyrir aftan mig.
Allt í einu heyri ég hvíslað
,,nau, strákar, sjáiði, sjáiði!!!"
Svo kom ekta mútu-unglings hlátur frá sirka 3-4 þannig verum
Ég hugsaði með mér....hvað í fjandanum er svona fyndið?!
Þá heyrist
,,ekki beint að fela það"
Þá rann það upp fyrir mér. Þeir voru að gera grín að þrýstisokknum.
Sennilega haldið að ég væri soldið gay
Einhver crossdresser eða eitthvað og gleymt sokknum á mér
Mér fannst þetta ógéðslega fyndið.....og hló með þeim. Inni í mér.
Unglingar....stundum fyndnir.....oftast pirrandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 21:54
Nýtt lag með Sigur Rós
http://www.sigur-ros.co.uk/
Hann fer full hægt þessi bátur fyrir minn smekk
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 10:06
throw ya hands all in da air like u just don't care
DK heldur áfram að henda höndunum upp í loft í tíma og ótíma. Ávallt vopnaður svipnum ,,er ég duglegur?".
Maður getur ekki annað en sagt ,,duglegur" og klappað þegar maður sér þetta andlit og þessi biðjandi augu
Ég sé ekkert annað en þessa starfsgrein fyrir hann í augnablikinu. Þetta er hans eina ,,skill"
.
.
.
Eða hann gæti orðið mikill gleðipinni og rappari, alltaf eitthvað veifandi höndunum eins og honum væri alveg sama.
.
.
.
.
eða orðið lélegur krimmi sem væri alltaf staðinn að verki.
.
.
.
.
eða þessi gaur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar