Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
11.2.2012 | 21:49
Eurovision kosningar
Atkvæði hafa verið talin hér í Þorláksgeislanum og niðurstöður eru sem hér segir:
Prump í hvítum kjól..........0 atkvæði
Magni með Hugarró............3 atkvæði
Jarm í gegnsærri blússu......0 atkvæði
Hrútspungar með kind.........1 atkvæði
Regína með chick lick lag....1 atkvæði
Blár Opal með gubb...........0 atkvæði
Tvö dramatísk í viðbjóði.....0 atkvæði
Ég og DK kusum Magna útaf gíturunum og actually af því að við fílum lagið
Sebas kaus Hrútspungana af því að þeir eru skemmtilegir og töff
Beta kaus Regínu af því að hún er vinkona hennar og lagið var krúttlegt
Svo fór aukaatkvæði á Magna frá Betu af því að hún fílaði niðurbreakið á gíturunum og hvernig það startaði aftur á kraftmikinn hátt
allavega.....það er partí hérna hjá okkur. Sebas með bland í poka, ég með Caramel, Beta með Eitt Sett og DK með mjólk úr brjóstum
Magni vinnur þetta pottþétt!
Þið sáuð það fyrst hér(samt allt örugglega búið þegar þið lesið þetta)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 20:04
Lottó professional
Ég er heitur í þessu lottói
Vann aftur í dag
Back to back baby!
B2B baby!
Reyndar lélegasta vinninginn
En ég tek hann
Ég var svoldið að klikka á að biðja um fyrsta vinninginn. FYRSTA vinninginn.
Bað alltaf bara um að vinna.
Byrjendamistök
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 15:40
Sterkur
Ég hef verið að kenna Sebas muninn á að vera sterkur í höndum og fótum og svo að vera sterkur í hausnum.
Að vera gáfaður.
Eins og þegar við horfðum á Captain America, þá var strákurinn fyrst ekkert líkamlega sterkur en mjög sterkur í hausnum. Sem er gott.
Þannig stöff
Mér finnst mikilvægt að hann viti af þessu og leggi áherslu á að verða gáfaður
Ekki eins og faðir hans sem fannst sniðugt að segja honum að leikmenn manu væru einmitt sterkir líkamlega en ekki í hausnum.
Var pirraður eftir að hafa tapað í dag og missti þetta út úr mér.
Tek þetta á mig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 15:35
áhyggjur
Ég hef áhyggjur af Sebas
Hann fílar að horfa á Eurovision og þekkir vel til söngvara keppninnar og slíkt
Uppáhalds karakterinn hans í Star Wars er.....................wait for it.................................Jar Jar Binks!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 15:27
Sjónarmið
Alltaf gott að skoða þetta.......
http://images.4channel.org/f/src/589217_scale_of_universe_enhanced.swf
........eftir tap gegn manu til að sjá hlutina í réttu ljósi
Þetta skiptir andskotan engu máli
Einn helvítis tuðrusparks leikur
Ekki ef maður ber hann saman við allt annað sem til er!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 11:52
plan
Stefnan sett á KFC í mosó. Uppáhald Sebbalings. Beta mun fá sér borgara og biðja um að taka salsasósuna af. As usual.
Setti 2þ kjéll á MU vs LP.....að LP myndi vinna....að sjálfsögðu
Þori ekki að horfa á leikinn í kjölfarið
Fæ 6500 makkarónur ef ég vinn. Mun eyða því öllu í líters kókómjólk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 10:05
LP vs MU
Ég spái þessu sem steindauðu jafntefli
eða
3-1 fyrir LP þar sem Suarez tekur tvennu og Evra með eitt sjálfsmark
Kalt mat
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 00:49
TAPAS á Íslandi......ALDREI
Beta fór á Tapashúsið með vinnunni.
Mér blæðir við þá tilhugsun að borga fyrir Tapas!
Það er bara ekki rétt.
Orginal spánverjar, eins og ég, sem actually vita eitthvað um tapas, myndu aldrei borga fyrir tapas
Þegar ég bjó úti þá kynntist ég því hvað tapas er
Það tíðkast úti að stór-fjölskylduhjörðin (kannski um 10-20 manns) fari á röltið um kvöldið og setjist á einhvern bar/mini veitingastað.
Þá eru pantaðir drykkir handa öllum. Case closed.
Út koma drykkir og með því tapas.
Hvernig tapas kemur fer eftir barnum.
En einungis skulu drykkirnir borgaðir.
Svo er þessu sporðrennt og rölt á næsta bar
Þetta er Tapas, gott fólk
Ekki séns að maður fari að borga 2500 kjéll fyrir einhverja smárétti á einhverjum rándýrum veitingastað hér á Íslandi. Frekar myndi ég bara panta almennilegan mat
Tapas var upprunalega eitthvað sem fylgdi drykk í gamla daga. Oftas brauðbiti, og var þetta gert í þeim tilgangi að láta yfir drykkinn til að verja hann fyrir flugum. Þess vegna heitir hann ,,tapas".
Sögnin ,,tapar" þýðir ,,að hylja" eða ,,to cover".
Jú, jú svo komust veitingastaðirnir upp á lagið og byrjuðu að rukka fyrir þetta. Og núna er hægt að finna fullt af tapas veitingastöðum á Spáni. En ef þú ert einhverntíman staddur nálægt Granada á suður Spáni, farðu þá t.d. til smábæjarins Guadíx sem er þar rétt hjá, og taktu tapas upplifunina alla leið!
Mæli með því
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.2.2012 | 23:57
2 down....1 to go
Tveir púngar sofnaðir og einn dauðþreyttur
Einn púngurinn varði mestum tíma í stórtrukkaleik á netinu
Einn púngurinn varði mestum tíma í að kúka á sig og frussa
Einn púngurinn varði mestum tíma í að þrífa kúk og fruss
Prinsessan á leiðinni heim með líters kókómjólk handa þreytta púnginum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2012 | 18:45
sounds like a plan
Við púngarnir þrír erum einir heima í kvöld. Sendi Betu út á djammið.
Ætlum að horfa á Captain America og stúta dominos pitsu
Með nammi í eftirrétt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar