Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
29.2.2012 | 12:19
vonbrigði dagsins
Mín viðbrögð við því að hafa, mjög hikandi, upphitað ógéðslegan tveggja daga gamlan fisk úr ísskápnum til að borða og svo allt í einu séð óétinn kfc boxmaster aðeins innar í ísskápnum. Of seint.
Ég trúi ekki að ég hafi gleymt því að ég ætlaði að borða boxmasterinn!
Núna sit ég uppi með viðbjóðslegan upphitaðan fisk. Sem ég tými ekki að henda.
Ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda að kannski á morgun þá verður boxmasterinn of gamall til að éta!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2012 | 10:49
árétting
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2012 | 10:39
dautt
vá hvað það er lítið að gerast í dag
FB - dautt
9gag - dautt
fréttamiðlar - gúrka
Golf síður - uuuuu það er febrúar
Gítardót - vantar ekkert
Angry birds - DON'T. TEMPT. ME. FRODO.
DK - Sofandi
Húsverk - engin læti því DK er sofandi
Kannski maður haldi áfram með skáldsöguna sem ég var byrjaður á árið 2009. Kominn með 8 kafla eða svo. Neeeeeee. Nenni því ekki.
Held ég fari bara á klósettið
Bless
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2012 | 09:49
SIR Cobain
Keypti um síðustu helgi peysu Cobains. Óvart.
En án djóks þá var ég staddur í kringlunni og bara í pólóbol. Tók eftir því í lyftunni að það er byrjað að sjást í gegnum hann. Geirvörturnar on display. Fór beint í Dressmann og keypti fyrstu peysuna sem ég sá. Lo and behold......þetta er nkl eins peysa og Kurt Cobain er þekktur fyrir að vera í. Núna þarf ég bara pínu að rífa í hana og gata pínu. Setja svo bætur á buxurnar mínar og voilá!
Stefni svo á Hendrix jakkann eftir smá
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2012 | 13:33
GSK
Heimsótti Golfskálann. Allt að verða vitlaust þar á bæ. Nýjar vörur streyma inn og svo breytingar í búðinni sjálfri. Bara á þessum stutta tíma sem ég var þarna þá komu um 40 kassar inn. Pokar, kúlur og stöff.
Manni klæjar að fara aftur í vinnuna, ótrúlegt en satt.
Svo stefnum við á að fara til Akureyrar og Dalvíkur til að mæla fólk fyrir nýjum golfkylfum núna í mars.
ALLT AÐ GERAST!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2012 | 20:02
texti
Ég sá nokkuð góðan texta fyrir skömmu
,,Your beliefs don't make you a better person, your behavior does"
Eiginlega það sem mér finnst um trúmál í hnotskurn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2012 | 12:07
WC
It's that time again folks!
Komið að því að taka smá skurk
Er skráður í Crossfit og byrja á mánudaginn næstkomandi
Djöfull á ég eftir að brenna mikið af kfc/líterskókómjólk/nammi utan af mér.
Stefni á að missa 200 kg á einum mánuði!
Nei, ok, kannski bara að auka þolið.
ég er reyndar þannig gaur að mér er nokk sama hvað vigtin segir. Ég er bara að pæla í útlitinu. Taka pínu af maga og manboobsum, þá verð ég bara mjög sáttur.
Tek mánuð, fer svo út í golfferð til Spánar, svo er stefnan að halda áfram í Crossfit. Fara þrisvar í viku.
Ánægður með að WorldClass sé komið hérna hinu megin við hólinn. Egilshöll er ekki svo langt í burtu.
Námskeiðið kostar 21þ mánuðurinn. Svo eftir það bara 3þ á mánuði. Fínn díll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2012 | 11:12
2 man band
Ég á rythma og Sebs á lead guitar. Hann shreddar sig áfram upp gítarhálsinn á meðan ég held taktinum gangandi. Normal sunnudagskvöld hjá okkur
Bloggar | Breytt 26.2.2012 kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2012 | 11:12
11
Ég og Sebas erum alltaf í fótbolta eins og ég hef áður sagt. Tökum alltaf leik uppá 10, svo 5 svo 2.
Í gær sagði hann
,,hey! eigum við að fara uppí 11?"
Honum fannst það spennandi. Mér datt þetta þá að sjálfsögðu í hug
Enda víðfrægt
Bloggar | Breytt 26.2.2012 kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.2.2012 | 16:39
Sama sagan
Takið eftir því að ef Liverpool vinnur í dag (lítur reyndar ekki vel út í augnablikinu) að þá fara manjú og arsenal menn að tala um hversu mikill skítabikar þetta er og hversu léttvæg keppnin er. True story.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar