Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Ný könnun

Í tilefni heimsendis þá skellti ég í brakandi könnun.

Basic


Heimsendir

Jæja, það hlaut að koma að því. Það er víst spáð heimsendi á laugardaginn.

21.maí 2011

Staðfest.

Það er fullt af fólki sem heldur þessu fram. Einhvert reiknigúrú segir að þetta séu pottþéttir útreikningar.

Maður verður bara að treysta því.

Spurning hvað maður ætti að gera á morgun. Síðasti dagurinn. hmmmm


all killers and no fillers

núna er allt á suðupunkti í deildinni minni í fantasí football. Ég er búinn að klifra upp úr 16.sæti af 19 og upp í 3.sætið.

Átti snilldar umferð núna og bara ein friggin umferð eftir.

Það eru 19 stig í annað sætið og 49 í fyrsta sætið þar sem Póski situr.

Mjög kunnuleg staða.

Þetta er nánast sama staða og í fyrra þegar ég skreið upp listan og var einhverjum stigum fyrir aftan Póska fyrir loka umferðina og tók hann svo með 20 stigum og vann.

Sirka 40-50 stiga sveifla ef mig minnir rétt.

Það þarf allt að ganga upp ef þetta á að takast. Ég er búinn að gera breytingu á liðinu sem vonandi gerir kæfumuninn.

Í mínu liði eru núna all killers and no fillers!

Það eru sáralitlar líkur á þessu, en þetta tókst í fyrra. Spurning hvort strákurinn leiki sama leikinn aftur.

Þetta ræðst um helgina.

Stay tuned!


Form

Ólafur Elíasson er gæjinn sem skreytti Hörpu, nýja tónlistarhúsið.

Ég sá að hann fékk ákveðið munstur eða form að ,,láni" frá öðrum íslenskum gæja. Ég er að tala um þetta rammaform sem einkennir húsið og maður sér utan á því.

Sá einhverstaðar þátt um þetta.

Hvað meina þeir að hann hafi fengið þetta form að láni?

Á hinn gæjinn bara heilt form!

Mér finnst þetta ludacris.

Hvernig getur einhver átt form?

Pant eiga þríhyrninginn!!!!!


boli

af hverju er svona friggin kalt!

Djöfull er ég feginn að hafa ekki farið í golf kl 7 með Knúdsen í morgun eins og planað var.

Þetta er ekki beint að hjálpa völlunum að gróa.


Rockson

Ég er kominn með fullt af lagahugmyndum og bútum fullum að húkki en hef bara engan tíma til að semja!!!!!

Sargasti durgur!

Gæti spýtt út plötu sem væri all killer and no filler á núll punktur einni.

Djöfull er maður orðinn mikill almúgur. Vinnandi maður. Enginn tími. Sökks.


svalur

Warn_a_Brother

Ný Könnun

Hvort burstaru tennurnar fyrir eða eftir morgunmat?

Basic

Fólk var að mestu leyti mjög nálægt sætinu sem Ísland lenti í. Einungis einn spáði þó rétt.


FACE!!!!


The Naked and famous

Mæli með að fólk tékki á The Naked and Famous og skífunni þeirra Passive me, aggressive you.

Hún er til eftirbreytni.

Tékkið sérstaklega á lögunum Young blood og No Way.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband