Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
27.10.2011 | 13:06
u tube
Er áskrifandi af þessum rásum á youtube
ProGuitarShopDemos
Vsauce
Vsauce2
Fuzzboxgirl
Gearmanndude
Guitarworld
Devieverfx
Premierguitar
MortenFaerestrand
NevadaMusicUK
Burgerman666
Jetcitymusic
soldið gítartengt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2011 | 13:03
Vsauce
Er pínu að fíla Vsauce. Hann lætur frá sér youtube myndbönd með pínu fróðleik en aðalega skemmtilegu stöffi. Mæli með því að subscribe-a hann á youtube.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2011 | 23:25
spinmaster
Ég les ekki fyrir Sebas á kvöldin. Við skoðum bara teiknimyndasögur og spinnum ævintýri út frá því.
Lesum alltaf Calvin & Hobbes
Fyrst spinna ég og svo spinnar hann.
Held að þessi aðferð sé holl fyrir ímyndunaraflið hjá honum. Betra en að hlusta bara á sögur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2011 | 15:50
eitt gamalt og gott
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2011 | 15:50
hvað erum við að tala um hérna!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2011 | 09:11
Siggi Hendrix
Ég prófaði að actually æfa mig á gítarinn í sirka 15 mín í gær. Í staðin fyrir að spila bara eitthvað.
Ég er orðin gítar virtuoso. Svíf um gítarhálsinn.
Nei kannski ekki alveg en það er merkilegt að eftir aðeins pínu æfingu þá fann ég mun á hraða.
Ég nýtti það umsvifalaust og tók upp speed metal lag á breakneck hraða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2011 | 19:42
Coldplay....önnur hlustun
Nei hættið nú alveg.....skífan fer skánandi. Hver hefði getað spáð fyrir um það.
Jú þetta er bara U2 plús Rihanna RnB stöff en svei mér þá, er bara að byrja að fíla einstaka lög.
Every teardrop og major minus eru náttla fín. Búin að vera í spilun lengi.
Svo greip Princess of China með Rihanna mig næst. Verður pottþétt hittari.
Don´t let it break your heart greip mig næst.
Hurts like heaven er að byrja að grípa.
Þarna eru komin 5 lög, strax, af 10 og hálfu lagi. Ætli það leki ekki eitt eða tvö inn til viðbótar og þá er þetta bara fínn diskur.
FOKK
Þetta helvítis acquired taste alltaf hreint.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2011 | 08:28
morguninn eftir fótbolta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 22:25
sparki spark
Fór í bolta með strákunum
Tók klassísku fitubollu strategíuna á´etta....eitraðir sprettir í byrjun til að hræða hitt liðið og slaka svo í markinu 90% tímans sem eftir var.
Basic
það var 0 til -1 gráða úti. Frekar kalt. Fann þegar ég kom heim að ég átti sirka bara 10% af lung capacity eftir. Fór í heitt bað og er kominn uppí 82%
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 22:18
að vera svalur
Hef ákveðið að gerast svalur
Ekki deila tilfinningum og vera harðjaxl.
Ekki hlæja að bröndurum annara og kveinka mér aldrei.
Það er svo töff!
En án djóks þá hitti ég stundum svona týpur.
Jú, þeir eru rosalega svalir og halda kúlinu fram í ystu æsar en þeir eru bara svo leiðinlegir.
Hver nennir að vera svona!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar