Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
9.6.2009 | 21:05
Cancel
Mjási í vandræðum. Fluginu var frestað og allt í uppnámi. Hann fer því degi síðar og stelpan í afgreiðslunni ætlaði bara að taka hann heim til sín og koma með hann í vinnuna á morgun.
Hann á eftir að vera svo pissed að það er rosalegt. Hann á ekki eftir að tala við mig í nokkrar vikur.
Held að þetta smelli nú samt allt saman. Búið að vera fáránlega flókið. María er búin að standa sig sem hetja. Enda er hún núna í Alicante með vinkonu sinni og þær ætla að hrynja í það.
Á meðan er Sebas hjá los tengdós.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 12:16
Mjási Mjá
Mjási flýgur frá Alicante í kvöld, homebound. Kemur um eittleytið og beint í einangrun í 4 vikur. Bastards.
Ég fæ ekki einu sinni að sjá hann. Engin heimsókn né neitt. Jú, þeir senda okkur myndir.
Hann á eftir að verða svo fúll útí mig að það er ekki fyndið.
Við sluppum billega frá þessu. Fyrsta tilboð um flutning hljóðaði uppá rúmlega 1000 bara flugið. María reddaði þessu þannig að þetta kostar bara rúmlega 200.
Hún tekur road trip með vinkonu sinni til Alicante, sem eru um 5 tímar í akstri og dömpar mjása þar. Þær chilla þar yfir nótt og koma svo á morgun heim til Málaga.
Ótrúlegt að dýrin skulu þurfa að fara í einangrun hérna heima. Jú, útaf því að hann er BÚINN að fara í gegnum öll hugsanleg test og kannanir sem fyrirfinnast á þessu jarðríki. Það er búið að tékka hann af. Hann er ekkert sýktur né neitt. Svo við komu til landsins er hann aftur tékkaður af dýralækni hérna heima.
Nei, það er ekki nóg. Skellum honum í 4 vikur í einangrun. Djöfulsins nasistar eru þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.6.2009 | 19:26
já
13-19 virðist vera nógu gott í mínu tilfelli. Get ekki meira í einum rikk. Bæði hendur og einbeiting orðin lúin.
Í lokin fékk ég pabba til að koma og æfa sem var fínt enda sjálfur soldið búinn á því.
Ekki komið blákvöld ennþá og það er enn til í dæminu að taka kvöld session á þetta. Pása núna, sjáum til hvort ég meiki það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 12:23
Summer of 69
Djöfull svaf ég nett út. Sczhæse.
fékk mér honey nut afréttara í morgunmat slash lunch.
Svo verður bara æft fram á rauða nóttina.
Þarf að vinna aðeins í sveiflunni. Þarf að lengja sveifluna aðeins og hægja á henni. Er farinn að vera of hraður og stuttur.
Var að reyna það í gær í mótinu. EEEEE erróníus. Save it for the range. Kom ekki vel út.
Er að verða þokkalega ánægður með stuttu innáhöggin, vippin og púttin. Þó svo að púttin séu mörg á hring, þá bara eru grínin hérna svo viðbjóðsleg.
Legg því áherslu núna á sláttinn og kem heim í kvöld með blisters og læti á puttum. Hætti ekki fyrr en mér er farið að blæða.
Played ´til my fingers bled,
That summer seemed to last forever
And if I had the choice
Yeah I'd always wanna be there
Those were the best days of my life
soldið svona story of my life núna. Binni adams klikkar ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2009 | 23:08
holtið vann
Fór í mót í grafarholti og endaði á 31 punkt á fremur óstöðugum degi. Var ekki beint á boltanum og þetta voru +9 en ég fæ 2 högg þarna. Hitti 12 grín og 8 brautir. 37 pútt og tel mig enn ekki vera orðinn vanan þessum lélegu grínum á Íslandi.
Tölurnar bara tala sínu máli, ég meina 37 pútt er bara hlægilegt. Ekki var þetta svona einu sinni á Slæmum hring útá spáni.
Þetta var úr&í dagur þar sem stundum rigndi og stundum ekki. Leiðindar sudda veður finnst mér.
Spilaði með Ástu Birnu og kærasta hennar. Þau voru fín.
Framundan eru svo tveir æfingardagar, mót á miðvd, æfing á fimmtud, æfingarhringur útá skaga fyrir mótið á föstud og svo 2.stigamót sumarsins um næstu helgi útá skaga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2009 | 00:33
Grafarholt
Á morgun er það grafarholt á velli GR klúbbsins ógurlega. Return of the nörd segi ég nú bara.....
Hef ekki spilað hann í háa herrans tíð. Ekki síðan í nam.
Það verður bara gaman.
Mótið í gær (laugardag) var skalað upp og fékk ég því 35 punkta og er á gráa svæðinu. Þess má geta að ég kom inn á betra skori en íslandsmeistarinn í golfi, nei, bara svona. Just making conversation.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2009 | 00:30
Bimmi
Það er konstant athygli á mér í umferðinni. Hvert sem ég fer þá eru það störur, bros og blikkandi ljós. Ekki grín.
Ég sit þarna inní þessari höll sem þessi bíll er og hugsa þessu fólki þegjandi þörfina.
"hardí-har-har, já, ég er á gömlum bíl, get over it, move on, IDIOTS"
Svo var það í kvöld á heimleið frá pedro, þar sem hann var tekinn í tvistinn af mér og dinho í fjögurra manna Fifa09, þegar fólk hélt áfram að blikka mig og brosa.
"ertu ekki að fokkin kidda mig"
Svo fattaði ég að þetta er svo gamall bíll að ljósin kveikna ekki sjálfkrafa. Ég hef verið ljóslaus á honum þangað til núna.
IDIOT.........LAMMMMEEEEEEE.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2009 | 18:34
grill
Fór útá skaga og spilaði ágætt golf. 34 punktar sem skalast sennilega uppí 35 eða 36 útaf aðstæðum.
Grínin eru viðbjóðsleg, þau sístu sem ég hef spilað á Íslandi þetta sumarið. Svo var hörku vindur.
Nokkuð sáttur bara. 4 fuglapútt sem hengu á barminum. Ekkert upphafshögg eins og ég vildi hafa það en samt ekkert sem lenti í veseni. Hitti allar brautir nema þrjár en ásinn var samt off í dag. Hitti 14 grín sem er mjög gott miðað við þennan vind. 34 pútt í dag og það er það sem skilur að hjá mér.
Grínin voru vond og erfitt að fá normal rúll.
anyway þarf að drífa mig í grill til Pedros. Það verður sötrað á Malibu Leche í kvöld og horft á leikinn......uppskrift af epic kvöldi einhver?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2009 | 09:09
ska é svetlana
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 18:46
tyggjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar