Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
1.3.2009 | 11:39
Hlerað á förnum vegi
Ég fer ávallt sama internet rúntinn á morgnanna. Allar þessar týpísku síður svo sem mbl,vísir,facebook,kylfingur.is,www.icanhascheezburger.com,kop.is og fleiri.
Ein skemmtileg síða sem ég kíki einnig á er
http://www.overheardinnewyork.com/
Þarna eru samtöl sem fólk hefur hlerað á förnum vegi í New York. Þetta eru oftast fyndin og súrrealísk samtöl. Fínt að rúlla yfir nokkur samtöl á dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2009 | 10:04
viðbjóðsnótt
ein lélegasta nótt ever. Pungurinn með smá hita og kvartaði non stopp í alla nótt. Allir ílla sofnir og ég að drepast í bakinu.
Gleymdi að minnast á að eftir hringinn í gær í mótinu var boðið uppá ókeypis nudd. Hélt að þetta væri eitthvað cheap ass dæmi en svo var ekki. Maður lá á bekk ber að ofan og fékk the royal treatment. Djöfull var þetta þægilegt. Var svo góður eftir þetta að ég hefði getað farið 36 holur í viðbót.
Svo í endan þá lét hann braka í bakinu þannig að heyrðust 5-7 smellir. Viðbjóðslega gott.
En núna eftir nóttina virðist ofangreint aðeins sem fjarlægur draumur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153706
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar