Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
28.3.2009 | 15:08
Hafthorsson
Birgir spilaði á +3 í dag og þessi sóknaráætlun á þriðja degi ekki að skila sér.
Hann er í 55.sæti og þarf að skríða upp um sirka 20 sæti á morgun til að fá eitthvað almennilegt útborgað.
Er að horfa á þetta live á MyP2P.
mms://87.255.34.59/thisisgolf_tv=tig_live
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 21:15
Mistök?
Enn og aftur mun the Big L sækja á þriðja degi. Hann virðist setja sitt skipulag upp þannig. Sækja á þriðja degi og ráðast á pinnana.
Man ekki eftir að það hafi heppnast sem skildi hjá honum. Er nú samt ekki með það alveg á hreinu en það virðist vera sem þessi sóknarbolti á þriðja degi sé eitthvað sem hann hefur bitið í sig.
Af hverju ekki bara spila venjulegt skipulag eins og fyrsta og annan dag? Það virkaði ágætlega.
Veit að þetta er algengt á túrnum að almennt séð er litið á þriðja daginn sem sóknardag.
Vonandi að þetta gangi nú upp hjá honum. Hann á skilið smá árangur núna eftir allan þennan tíma. Vonandi verður heppnin með honum á morgun.
![]() |
Birgir: Sáttur að hafa komist í gegnum niðurskurðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 21:06
Rigning
Búið að vera dásamlegt veður undanfarið. Á morgun fer ég í mót á Lauro og það er spáð rigningu. Óheppinn.
Ég spila svo sem ágætlega í rigningu þannig að þetta verður mér bara til happs.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 13:47
Professor Gab
Tók fötu í morgun og var enn í sama hjakk farinu. Skildi þetta ekki.
Púttaði svo og vippaði með Gabriel og gékk vel.
Fékk Gabriel til að tékka sveifluna hjá mér og hann sagði strax, "easy, your aiming 20 meters right of everything"
Ó, okay, breytti því og slátraði kúlunum. Sveifla sem puta madre. Betra en nokkurn tíman fyrr.
Ég var því alltaf að draga boltann með normal höggum og púll húkka með lélegum höggum. Núna er þetta mun betra.
Svo lét ég hann segja mér fyrir verkum, þ.e. að segja mér á hvaða braut ég er og hvernig högg ég þarf til að vera á miðri braut. Mjög skemmtilegt.
Gékk allt vel þangað til að hann sagði mér að beygja boltann til hægri, eitthvað sem ég hef átt auðvelt með hingað til. Gat það bara ekki. Þá segir Gabriel "easy, just wrap your right thumb a little more around the grip" BEEEEEEM, feidaði sem óður væri.
Djöfull er hann fær kennari hann Gabbe. Svínvirkaði allt sem hann sagði.
BIRGIR LEIFUR Á +1 Í DAG OG SAMTALS Á -2. KÖTTIÐ ER +1 ÞANNIG AÐ HANN ER ÖRUGGUR ANNAÐ MÓTIÐ Í RÖÐ. Mjög flott hjá honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 16:05
The Big L
Er að horfa á opna Andalúsíu mótið þar sem Biggi L er að gera fína hluti. Þeir spila á Real Club De Golf De Sevilla og BL á -2 eftir 15 sem skilar honum í topp 18 eins og er. -3 er topp 10. Besta skor -5.
Mjög litríkt skorkort hjá honum en gaman af.
Sérstaklega gaman að horfa á útsendinguna því þarna hef ég spilað og gaman að sjá þessa gæja feta í mín fótspor.
Mitt +5 hefði dugað mér í sæti 141 af 156.
Monty á -5
Jimenez á +2
Olazábal á +2
Garrido á +2
Gaman að þessu.
UPDATE. BIRGIR LEIFUR ENDAÐI Á -3 OG ER Í 8.SÆTI EFTIR FYRSTA HRING.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 12:58
Ég hlæ af óförum annara. Það er bara þannig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 12:55
Æfingar
Ekkert í fréttum. Æfing í morgun og bara allt med det samme.
Elska þennan pútter. Ekki það að ég seti bara allt í en greinilega framför.
Mun fara aftur að æfa kl 17-19
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153467
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar