3.1.2010 | 18:10
Fjallabræður
Eru menn eitthvað að grínast með FJALLABRÆÐUR!
Djöfull er þetta geðveikur karlakór. Já....karlakór. Ég er ekki að missa vitið heldur er þetta svo mikil karlrembu/þjóðernis fílíngur að ég míg nánast á mig þegar ég heyri þá taka ísland er land þitt.
Mæli með að fólk fari á gogoyoko.com og strími disknum þeirra með hátt stillt í græjum.
Held ég sé búinn að öskra YEAH!!!! um það bil fjórtán sinnum bara eftir fimm lög.
http://www.facebook.com/pages/Fjallabraedur/44072663616?ref=mf
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
YEAH!!!
Reynzi (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.