3.1.2010 | 16:18
Shoegaze
Er ađ tékka á Asobi Seksu sem er bandarísk dreampoppuđ Shoegaze hljómsveit međ japansk ćttađri söngkonu. Skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ Seksu er einmitt vísun í enska orđiđ Sex sem útleggst svo á hinu ástkćra ylhýra......geit.
Fyrir ţá sem ekki vita ţá er shoegaze nafn yfir ákveđna stefnu í tónlist.
Upprunalega kom ţetta nafn til ţví ţessar hljómsveitir sem spiluđu ţessa tónlist stóđu oftast á sama stađnum á sviđinu, horfđu beint niđur og földu andlit sitt í síđu hári. Á hvađ voru ţau ađ horfa. Jú.....á skónna sína, hence, nafniđ shoegaze.
Fyrir mér er shoegaze oft ţykkur distortađur gítarveggur međ himneskri rödd yfir. Oft er röddin án bassa, eins og hans Billy Corgans eđa ofangreindrar söngkonu Asobi Seksu. Ekki mikiđ um hrađabreytingar en samt nokkuđ um breytingar á styrkleika.
Shoegaze vék svo fyrir grugginu á sínum tíma en kom ađeins til baka og ţá sem nu-gaze.
Ţekktar shoegaze hljómsveitir síns tíma voru Cocteau Twins, The Jesus and Mary Chain, My Bloody Valentine og Sonic Youth.
En allavega.....Asobi Seksu.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
que bien explicado!!!
maria (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.