Leita í fréttum mbl.is

Shoegaze

Er að tékka á Asobi Seksu sem er bandarísk dreampoppuð Shoegaze hljómsveit með japansk ættaðri söngkonu. Skemmtilegt að segja frá því að Seksu er einmitt vísun í enska orðið Sex sem útleggst svo á hinu ástkæra ylhýra......geit.

Fyrir þá sem ekki vita þá er shoegaze nafn yfir ákveðna stefnu í tónlist.

Upprunalega kom þetta nafn til því þessar hljómsveitir sem spiluðu þessa tónlist stóðu oftast á sama staðnum á sviðinu, horfðu beint niður og földu andlit sitt í síðu hári. Á hvað voru þau að horfa. Jú.....á skónna sína, hence, nafnið shoegaze.

Fyrir mér er shoegaze oft þykkur distortaður gítarveggur með himneskri rödd yfir. Oft er röddin án bassa, eins og hans Billy Corgans eða ofangreindrar söngkonu Asobi Seksu. Ekki mikið um hraðabreytingar en samt nokkuð um breytingar á styrkleika.

Shoegaze vék svo fyrir grugginu á sínum tíma en kom aðeins til baka og þá sem nu-gaze.

Þekktar shoegaze hljómsveitir síns tíma voru Cocteau Twins, The Jesus and Mary Chain, My Bloody Valentine og Sonic Youth.

En allavega.....Asobi Seksu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

que bien explicado!!!

maria (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband