31.12.2009 | 20:15
Takk fyrir 2009
Þetta ár var viðburðarríkt svo um munar.
Ég varð Íslandsmeistari í golfi! Sem mér finnst úber svalt.
Það var sennilega hápunkturinn.
Svo er mikið um aðra sigra á öðrum grundvöllum sem óþarfi er að telja upp.
Ég þakka lesendum nær og fjær fyrir að lesa bloggið. Bæði mínum dyggu aðdáendum svo sem Pete "KJ" the meat, Esteban Oliviero og Zordiac eða þá öðrum sem duttu bara inn við tækifæri.
Takk
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.