30.12.2009 | 11:49
Skemmtilegustu myndir Sigursteins 2009
Takiđ eftir, ţetta eru ekki bestu myndir ársins heldur bara ţćr skemmtilegustu!
Hangover
Avatar
Angels & Demons
2012
Anvil
Men who hate women
The girl who played with fire
Á eftir ađ sjá Inglorious Basterds, District 9 og Up.
Ég bara gjörsamlega horfđi á svo fáránlega fáar myndir í ár ađ ţađ er nánast fáránlegt.
Var ađallega bara í ţáttunum og ađ gera eitthvađ allt annađ.
King of Queens upptók um 80% af strími mínu ţetta áriđ. Myndi segja ađ KJ og félagar í ţeim ţáttum séu klárir sigurvegarar.
En ef ég ćtti ađ velja eina mynd ţá vćri ţađ Hangover. Hún skipađi veigamikinn sess í sigri gkg sveitar í sumar ásamt ţví ađ vera fokkfyndin. Sérstaklega og umfram allt í ljósi ţess, ađ mađur horfđi á hana međ skemmtilegum hópi spólgrađra ungra karlmanna.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.