Leita í fréttum mbl.is

Rótarblús

Úti snjóar, allt er hvítt,
út mig langar ađ leika.
Ţađ sem er svo ekkert nýtt,
er ţađ ég eigi meika.

Sökum hlýju og leti,
upp og áfram eigi ţýt.
Ekki ađ ég eigi geti,
heldur rótum í sófa skýt.

Rótin ţykk nú orđin er,
erfitt er ađ farta.
Á lappir međ ţig lúsífer,
og steinhćttu ađ kvarta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur blús, sérstaklega 10 lína.

Pétur (IP-tala skráđ) 28.12.2009 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband