28.12.2009 | 13:06
Rótarblús
Úti snjóar, allt er hvítt,
út mig langar að leika.
Það sem er svo ekkert nýtt,
er það ég eigi meika.
Sökum hlýju og leti,
upp og áfram eigi þýt.
Ekki að ég eigi geti,
heldur rótum í sófa skýt.
Rótin þykk nú orðin er,
erfitt er að farta.
Á lappir með þig lúsífer,
og steinhættu að kvarta!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Góður blús, sérstaklega 10 lína.
Pétur (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.