16.12.2009 | 21:56
Liverpool syndrómið
Í gegnum tíðina hef ég orðið var við ákveðna gremju í garð fótboltafélagsins Liverpool. Fyrst fannst manni að þetta væri bara týpísk hegðun gegn stórliði og fannst manjú,arsenal og chelsea líka fá sinn skammt.
Svo tók ég eftir því að þó hin þrjú liðin fái skítkast á sig frá stuðningsmönnum hinna liðana þá er það ekki nærri jafn mikið og Liverpool fær. Og ekki jafn biturt og ílla meint.
Ég var að pæla í þessu. Af hverju fær LP öðruvísi trítment en hin liðin. Það er ekki eins og þeir hafi eitthvað ógnað titlinum hin síðari ár. Það er ekki eins og þeir séu í þannig stöðu að verða kalt á toppnum eða slíkt.
Af hverju eru hinum stuðningsmönnunum svona ílla við Liverpool?
Það er eins og mun meiri virðing sé borin fyrir hinum liðunum. Eða eru menn svona rosaleg hræddir við LP og vilja ólmir sverta það og halda þeim niðri, eins og indeed þeir eru núna.
Veit ekki!
Ég get allavega sagt fyrir mitt leyti að ég ber virðingu fyrir hinum liðunum. Ég tala í raun aldrei ílla um þau þó maður sé að skjóta góðlátlega á þau þegar þau eiga það skilið. Þá er það nú alltaf meira í gríni en hitt.
What gives!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju skýrir þú ekki þessa færslu Liverpool vælið.
Pétur (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 10:47
Af hverju skýrir þú ekki þig rassgat í bala.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.12.2009 kl. 22:17
Alls ekki sammála! Síðan Man Utd hóf sína miklu sigurgöngu fær það lið og ekki hvað sýst stjórinn ekkert nema skít og skömm frá aðdáendum hinna 3 stóru ef svo má segja. Og þar eru Poolarar lang verstir.
Guðmundur (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 12:54
Athyglisvert. Ekki hef ég séð það í kringum mig. En það væri samt skiljanlegt því þeir eru jú búnir að domenera deildina síðasliðin áratug. Því ekki óeðlilegt að verða skotspónn.
Það er önnur saga með LP. Þeir eru bara að ströggla en samt fá þeir þennan bitra skít.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.12.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.